Bergrún
miðvikudagur, nóvember 26, 2003
 
hæ hæ
ég er svona hægt og rólega að jafna mig á þessum ósköpum sem gengu yfir mig á mánudaginn!! það er nú búið að gera smá breytingu á þessu sem breytir öllu en það er próf fyrir hádegi á þriðjudag en ekki eftir hádegið!!! já þetta er allt annað. annars er ég bara farin að líta á björtu hliðarnar, ég á sko ekki eftir að hafa tíma til að telja dagana þar til ég verð búin í prófum!! það verður bara allt í einu búið. og svo annað! ég var að klára kúrsana í dag þarf að leggja lokahönd á einn fyrirlestur fyrir föstudaginn (sem er næstum búinn og svo hef ég bara fullt af dögum til að læra, alveg níu og á þeim tíma hlítur nú e-ð að sogast inn í minn trega heila, jafnvel frönsk orð!
já þannig að lífið lítur mun betur út í dag en það gerði á mánudaginn. ég er líka búin að hugsa minn gang aðeins og sjá að það skiptir ekki máli þó ég fái ekkert bestu einkunnir sem ég hef fengið hingað til. sumir fá kannski meiri metnað í námi eftir því sem þeir halda lengur áfram, ég held að ég sé bara öfugsnúin í þessu eins og mörgu öðru. er bara farin að taka þessu létt (eða reyna það í það minnsta, er það ekki bara framför?)
hef þetta ekki lengra, er eiginlega búin að átta mig á því að þessar hugsanir mínar eiga kannski frekar heima e-s staðar annars staðar en á bloggsíðu
og vá hvað ég öfunda ykkur af snjónum, ég er bara búin að fá endalausar ábendingar um hvað reykjavík sé falleg og hvað það sé gaman að hafa smá snjó!! vona bara að þið blótið honum ekki þegar ég kem, já er hann helst þá þangað til! hef ótrúlegar áhyggjur af því að hann verði farinn þegar ég kem en vá best að vera ekki að hafa áhyggjur af því þremur vikum áður en ég kem heim!!
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com