Bergrún
miðvikudagur, nóvember 12, 2003
 
jú halló enn eina ferðina þeir sem ekki nenna að lesa þunglyndislegan pistil hætti hér!
þarf maður nokkuð alltaf að vera í góðu skapi? má maður ekki alveg fara í fýlu og vera pirraður? ég er búin að reyna í allan dag að vera í góðu skapi en ég er hætt því núna! nú er ég búin að ákveða að mega bara alveg vera í vondu skapi næstu tvo klukkutímana. ástæðan fyrir þessari skapvonsku minni í dag er ekkert nema ég sjáf. ég þoli stundum ekki að vera föst með sjálfri mér alla daga kannast e-r við þessa tilfinningu?? eða er hún e-ð óeðlileg? sko ég er bara búin að koma sjáfri mér til að brosa út í annað við að skrifa þetta, ágætt að skrifa sig svona auðveldlega frá vonda skapinu! nei þannig er málum háttað að eftir hádegið var ég ótrúlega ánægð með sjálfa mig því ég skildi svo vel það sem fram fór í skólanum að ég ákvað meira að segja að fá ekki glósur hjá Geraldine sem ég fæ annars alltaf!! svo var ég ótrúlega dugleg og las eina grein (að vísu tók það sinn tíma en það hafðist samt) og svo var komið að því að fara heim til að næra sig aðeins. þegar þangað kom ætlaði ég að vera ósköp iðin og skrifa helv... and.. dj... fyrirlesturinn og ég hef sem sé setið hér í 3 langa klukkutíma og veit ekki enn hvað ég ætla að tala um. aaaaaaaaaaarrrrrrrrrrrrrrrrrrrgggggggggggggggggggg aaaaaaaaaaarrrrrrrrrrrrrrrrrgggggggggggg. ok nú er ég búin að blása smá og þá get sagt ykkur hvers vegna ég má bara vera í vondu skapi í tvo klukkutíma. ég er sko að fara að hitta e-n frakka sem heitir Romain og er ástfanginn af íslandi, hann ætlar að reyna að fá vinnu þar og ég veit ekki hvað. ég þarf sem sé að vera í góðu skapi svo hann fái nú ekki alranga mynd af íslendingum!! við erum öll svo kát er það ekki?? ég verð nú samt að reyna að verða mér úti um e-r upplýsingar til að geta svarað honum, ég veit ekki einu sinni hve mikið atvinnuleysi er á íslandi í dag!!
leyfi ykkur þá að snúa ykkur að öðrum og þarfari verkum!!
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com