Bergrún
ég vona að þið hafið öll haft það sem allra best yfir hátíðirnar, ég veit að ég hef haft það fínt eiginlega of fínt. hef ekkert gert nema sofa, borða og lesa smá. ákvað samt í morgun að þar sem allt "venjulegt fólk" (og þá meina ég ekki skólafólk) þurfti að vakna og fara til vinnu þá ætlaði ég að koma mér á fætur klukkan 9.30! það tókst ekki alveg en ég komst framúr um 10 og það er nú aðeins með fyrrafallinu!! annars er lítið sem ég get skrifað hér þar sem nákvæmlega ekki neitt hefur drifið á daga mína síðan ég kom heim en ég get nú samt látið ykkur vita af því að ég er alveg farin að hlakka til að fara "heim" aftur, í mitt daglega líf og rútínu, ég held nefninlega að ég sé eins og litlu krakkarnir, þarf að hafa líf mitt í föstum skorðum!! já þetta er sko alveg satt en kannski svolítið sorglegt eða hvað?
já best að segja samt frá einu sem ég er súperánægð með en það er snjórinn sem hefur verið yfir jólin, og þetta eru bara ein jólalegustu jól sem ég man eftir. á jóladag og annan í jólum var nefninlega snjór hangandi í öllum trjám og það var alveg logn og bara hið fullkomna jólaveður. frábært alveg og ég held bara að bænum mínum hafi verið svarað hahaha
jæja hef þetta ekki lengra í þetta sinnið
já þá er komin þorláksmessa og jólatréð komið í hús. svona gengur þetta ár eftir ár hring eftir hring jólin nálgast, koma og eru svo lengst í fortíðinni en á meðan nálgast næstu jól á sama ógnarhraða! ég bara skil ekkert í þessum hraða eiginlega finnst mér eins og ég hafi verið að læra í englandi fyrir tveimur mánuðum en það eru tvö ár frá því ég fór þangað út!! já ótrúlegt ætli maður haldi ekki upp á 30 afmælið á morgun bara! hm hvaða rosa tregi er þetta í mér eiginlega? best að hrista þetta af sér og fara að hlakka til morgundagsins, já það verður líklega mikið að gera þá, elda mat, ryksuga síðasta skítinn í burtu, þrífa klósett og jafnvel skúra smá, skreita tréð, raða pökkunum undir tréð og svo finna til jólafötin já og að því ógleymdu hvað það tekur mikla skipulagningu að koma 7 manns í jólabaðið þar sem ekki er hitaveita! já það tekur sko held ég bara hátt í klukkutíma að fylla baðkarið af vatni og svo tekur það nú tíma að baða sig þannig að það er eins gott að við vöknum bara snemma og hefjumst handa strax um 9 að baða okkur úff úff úff. annars hefur þetta tekist áður og hlýtur bara að takast aftur hihi. já hitaveitan gerir lífið auðveldara!!
hef þetta ekki lengra í þetta sinnið, enda er ekki heldur sítenging hér í sveitinni og ég er svo stressuð að vera að nota netið hér og eyða símareikningi foreldranna! ætti nú ekki að vera að hafa áhyggjur af því samt. jæja gleðileg jól og hafið það sem allra allra best yfir hátíðrinar
jæja vitið þið hvað nú er ég komin heim og búin að hitta flesta sem ég þarf að hitta hér áður en ég fer út og áður en ég fer heim í sveitina. ég er búin að standa við það að nota ekki mikið þetta blogg hér á meðan ég er hér heima en.. í þessi fáu skipti þá er ég farin að ruglast óendanlega því ég virðist vera orðin vanari franska lyklaborðinu en ég gerði mér grein fyrir! ég er alltaf að nota æ í stað m og fleira svona dót. maður er nú hálf klikkaður, ég get allavegana alltaf fundið mér e-ð til að nöldra yfir.
jæja eins og ég sagði þá er ég búin að hitta allt aðalfólkið en ef ég er ekki búin að hitta þig sem þetta lest þá er það einfaldlega vegna þess að þú ert næst(ur) á listanum! er það ekki bara gott plan??
ég fór í gær að kveðja jarðfræðihúsið og þar var sko stuð, held að ég hafi bara aldrei séð svona marga inni í þessu blessaða húsi og í rauninni held ég ekkert um það heldur veit ég það fyrir víst! það var bara pakkað og fínustu kökur og samlokur og svo auðvitað ódýr bjór! það var svo gaman að hitta allt þetta fólk aftur og sjá að það eru allir alveg eins þrátt fyrir að smá tími hafi liðið frá því ég sá alla síðast. eftir nokkra dvöl í jarðfræðihúsinu var haldið niður í bæ og haldið áfram að skemmta sér langt fram eftir nóttu og næstum bara fram á morgun, ég var bara ótrúlega sátt við kvöldið og sakna þess hálfpartinn að geta ekki bara flutt alla með mér út til frakklands því þannig líf væri frábært, búa úti en hafa alla vini sína með sér! já ég lifi enn í draumaheimi!
Gleðileg jól aftur, þið verðið líklega búin að fá svo margar jólakveðjur frá mér þegar jólin koma loksins að þið haldið að ég meini ekkert með þessu.
þá er bara spennufall, komin heim og það er allt eins og vanalega eins og vanalega!!! alltaf finns mér jafn skrítið þegar það er allt alveg eins og áður, geri eiginlega alltaf ráð fyrir að það hafi e-ð breyst á meðan ég er í burtu jafnvel þó það séu ekki nema 3 mánuðir. svona er ég skrítin. jæja það fór nú aldrei svo að ég kæmist heim án vandræða! ég þurfti fyrst að borga tvisvar sinnum verðið a miðanum í yfirvigt!! svo komst ég til london og fór inn í borgina til að versla smá og nennti svo ekki að vera þar lengur og kom mér allt of snemma aftur á flugvöllinn til þess eins að komast að því að vélinni seinkaði um 2 tíma gaman gaman. svo þegar ég komst um borð þá fyrst hófst skemmtiferðin! þetta var hið skondnasta flug og skemmtileg lífsreynsla. samskiptakerfið í vélinni var sem sé bilað, það tók langan tíma að fá nýjan varahlut frá Gatwick til að laga kerfið, en þrátt fyrir þennan varahlut þá virkaði kerfið bara ekki neitt og í hvert skipti sem flugfreyjuanginn reyndi að segja e-ð þá kom bara svona hátíðni væl sem ég hafði nokkrar áhyggjur af, hélt að það myndi svæfa flugmennina eða e-ð!! jæja á endanum komumst við samt heim og vá hvað það var gott að sofa í almennilegu rúmi, ég elska rúmið mitt hér heima á fróni, jæja þá er kominn tími til að koma e-u í verk þó ekki sé nema að leggja sig eða e-ð bara. hef þetta ekki lengra í dag og vá það var erfitt að komast á netið, nú orðið þarf að borga fyrir netið á þjóðarbókhlöðunni uss heimurinn versnandi fer
jaeja gott folk ta er eg bara ad leggja i'ann (bara farin ad nota urfellingarkommurnar grimmt!!). eg var buin ad pakka klukkan sex i gaer og for svo bara i bio og kom svo heim og for ad sofa tvi eg er svo treytt, efast um ad na mer i naestu framtid vona tad samt tvi tad er ekkert rosalega gaman ad vera eins og draugur alla daga. eg gleymdi audvitad ad koma gretu graenu fyrir og hringdi tvi i kennarann minn her i gaer og hann aetlar ad redda tessu fyrir mig, eiginlega er mer farid ad lida half illa med tetta eg er alltaf ad lata hann gera e-d eins og hann eigi ekki nog med sig og sina!!! en hva best ad hugsa ekki svona. tau aetla meira ad segja ad keyra mig a flugvollinn nuna a eftir ja ekki slaemt annars hefdi eg turft ad taka rutuna kl 7.30 og svo bida og bida a vellinum. annars er eg farin ad kvida tvi ad fara i tessar flugvelar tvi eg er med svo mikid dot; taladi vid pabba i gaer og hann benti mer a ad eg tyrfti bara liklega ad kaupa flugvel!! og ta for eg enn og aftur ad hugsa um flugfelagid sem eg aetladi einu sinni ad stofna, bergrunair, og akvad ad tad verda ekki svona kiloatakmork tar. tetta verdur rosalega gott flugfelag rekid med rosatapi bara svo fartegarnir verdi saelir og gladir og geti gert allt sem teir vilja og enginn laetur ut ur ser eitt ljott ord um tad nema hin flugfelogin sem fara a hausinn tvi allir vilja skipta vid fartegavaena felagid! ja tid megid alveg segja ad eg lifi i draumaheimi og tar er bara gott ad vera tannig ad eg vil ekki heyra neitt um tad hvad tetta er oraunhaeft ok?
jaeja eg geri ekki rad fyrir ad blogga mikid yfir jolin tannig ad eg bara kved ykkur i bili
gledileg jol (kem nu samt liklega aftur fyrir jolin)
se sum ykkar i kvold hihihihihihihihihihi
jæja kæru vinir þá er þjáningum mínum lokið loksins. ég er bara búin í öllum kúrsum þessa árs og jafnvel hef ég lokið síðustu prófum sem ég mun taka á ævinni, eiginlega rosalega stór áfangi í lífi mínu eða hvað? Gærdagurinn var samt hreinasta hörmung. þar sem ég nenni bara ómögulega að vinna í fyrirlestrinum á föstudaginn eftir síðasta prófið þá endaði þannig að ég fór á fætur kl. 5 í gærmorgun til að vita hvað ég ætlaði að tala um. svo mætti ég á réttum tíma í skólann eða klukkan átta. þar var nánast enginn og við byrjuðum ekki fyrr en um hálf níu ótrúlegir þessir frakkar aldrei á réttum tíma, úff eins og mér finnst ÓÞOLANDI að þurfa að bíða eftir fólki! svo þegar þetta hófst allt saman kom í ljós að ég mátti bíða þar til eftir hádegið með að flytja fyrirlesturinn minn þannig að ég mátti titra af stressi í marga klukkutíma. að vísu nennti ég ekki einu sinni að kvíða fyrir þessu þannig að ég bara hékk í stólnum mínum og reyni að láta líta út fyrir að ég væri að fylgjast með þó ég væri í rauninni steinsofandi inni í mér. held að það hafi ekki tekist en ég sofnaði samt ekkert. svo loksins vorum við búin um hálf fjögur og þá fór ég í smá göngu með kathy og keypti mér á endanum jakka eða kápu eða e-ð svoleiðis! langaði upphaflega í eldrauða en þegar ég ætlaði að kaupa hana þá var hún ekki lengur til í mínu númer, kannski eins gott því hún var brjálæðislega dýr. svo kom að litlu jólnunum hjá okkur og þar mættu allir með e-ð að borða helst svona upprunalegt frá sínu svæði, ég var svo heppin að eiga smá harðfiskbita sem ég gat gefið þeim að smakka. þetta var bara hið fínasta kvöld og frekar sorglegt að kveðja suma krakkana því ég fer á mánudag og þau verða ekki hér eftir áramótin, gera verkefnið annars staða, það verður líklega frekar tómlegt hjá okkur eftir áramótin:( jæja ég kom mér í bælið í gærkvöldi um 4.30 og var því búin að vera vakandi í næstum því heilan sólarhring, það lá við að ég reyndi að halda mér vakandi bara til að geta sagst hafa verið vakandi í heilan sólarhring!! ég hafði nú samt að tala sjálfa mig ofanaf þeirri vitleysu og svaf bara mjög vel til klukkan 10 en þá hófst ég handa við að ganga frá hér í svínastíunni minni og rölti um markaðinn bæði þennan venjulega sunnudagmarkað og svo jólamarkaðinn. já ég er búin að kaupa það sem ég mun kaupa hér fyrir jólin og nú á ég bara eftir að pakka, finna út hvernig ég kemst í flugvöllinn í fyrramálið og finna stað fyrir Grétu á meðan ég er heima! að vísu má svosem segja að ég sé byrjuð að pakka því ég er búin að hefta alla ferðatöskuna mína!! hún er orðin svo illa farin að það eru bara saumsprettur um allt og þar sem ég hvorki á nál né tvinna og hef svo enga saumahæfileika þá bara nota ég heftarann. ég hef líka notað bréfaklemmur til að "falda" gardínur! eða var það e-ð annað?? man það ekki en allavega er mjög erfitt að nota nál finnst mér, get varla þrætt hana og ef það tekst þá er ég orðin svo pirruð að þá er bara eins gott að leggja hana frá sér sem fyrst!!!
jæja ætli ég komi ekki nokkrum hlutum í heftuðu ferðatöskuna. hlakka til að sjá ykkur öll hihi kem á morgun til landsins þannig að þið getið farið að gera ráð fyrir hringingu eða bara e-u frá mér. hæ hæ ég hlakka til
arg ég tók frelsinu víst einum og frjálslega!
fór í risaverslunarleiðangur og fannst bara gaman að! kom svo heim og kveikti á tölvunni til að klára fyrirlesturinn, þetta gerði ég kl 18 og ég er enn á sama stað arg og vol og væl. ég er búin að horfa á fréttirnar, trufla alla sem koma á msn, finna fullt af leikjum á jol.is og ég veit bara varla hvað. að vísu er ég ekki búin að taka til og byrja að pakka fyrir heimferð!! var sko að læra, mátti ekki standa upp frá tölvunni já svona fer internetið með mann! ætla aldrei framar að fá mér sítengingu.
held ég fari bara að sofa og vakni kl 5 í fyrramálið, verð líklega betur upplögð þá, vonandi
jùhù eg er buin i tessum profum hurra jibbi jei bara einn fyrirlestur eftir en eg nenni ekki ad tala um hann nuna. eiginlega verd eg samt ad segja ad eg var frekar svekt i morgun tegar eg vaknadi tvi undir glugganum minum eru allir skornir minir og tegar eg var buin ad eyda toluverdum tima i ad skoda i ta kom i ljos ad stekkjasaur blessadur hefur gleymt mer!! ad visu hefur hann og braedur hans ekki komid til min lengi en eg gerdi rad fyrir ad teir myndu kikja vid hja mer tetta arid! jaeja eg aetla ad fara ad greida ur innkaupalistunum minum
jæja mér líður eins og ég sé frjáls! en samt á ég eftir að læra fyrir eitt próf og halda einn fyrirlestur semer ekki alveg tilbúinn enn!
en já ég bara gafst upp á að læra í gær fór að sofa um miðnættið og reyndi svo að vakna kl 530 í morgun, gerði það en sofnaði með bækurnar í fanginu um sjö!! mætti svo í prófið og gekk bara svona eftir þessu, sofnaði samt ekki í prófinu og það var nú gott:) jæja ég ætla að reyna að háma í mig nokkur salatblöð og fá mér smá göngutúr og fara svo að ... já hvað haldiði?? jú rétt hjá ykkur LÆRA
held eg verdi ad fara ad drekka kaffi! buin med 1/4 af namsefninu og tad var skemmtilegi hlutinn va hvad eg a ekki eftir ad na tessu. er sko farin ad ganga um stofuna og eg get ekki einusinni gengid beina linu tvi ja tad bara gengur ekki tannig!!
jaeja vaknadi adeins vid tetta er farin ad halda afram
jaeja er tetta ekki ad hafast hja mer, eg skil bara ekkert hvad timinn lidur haegt! tad hlytur ad vera vegna tess ad eg hlakka til jolanna, er nokkur onnur astaeda fyrir tvi? nei eg held varla!! (sko er eg ekki bjartsyn???) jaeja ta er eg meira en halfnud i tessum profum og reyndar miklu meira en halfnud, a bara eiginlega einn dag eftir i revision ja og ad visu tetta kvold sem er framundan ef eg kem mer til tess ad byrja e-n timan! eg bara er gjorsamlega urvinda eftir ad hafa setid i profum i sex klukkutima i dag, hvernig er ta haegt ad aetlast til tess ad madur se spraekur i ad fara strax ad lesa fyrir naesta prof? eg aetladi mer ad byrja fyrir 40 min sidan en er bara buin ad sitja og hef varla einu sinni loftad moppunni minni hvad ta meir. va hvad tad verdur gott ad koma heim held to samt ad eg hafi engan tima til ad sofa tar heldur tad er svo rosalega mikid sem eg tarf og aetla ad gera. enn og aftur oh hvad eg hlakka til! jaeja aetli tad se ekki best ad fara ad lima postit mida i moppuna mina! vid megum sko vera med glosurnar med okkur og eg aetla ekki einu sinni ad reyna ad muna tetta bara merkja vel og vandlega og fletta tannig ad eg viti nokkurn vegin hvar eg get fundid hvada upplysingar! eg hef aldrei verid svona treytt a aevi minni jaeja farin ad lima
þetta mjaltast???? held að maður segi freka mjakast er það ekki???? úps
búin í tveimur og 4 eftir þetta mjaltast allt saman hihi
og þegar ég fer að sofa á morgun verður bara eftir að læra fyrir eitt próf og finpússa einn fyrirlestur og svo er bara komið jólafrí! held mér líki bara vel við þessi hraðpróf. en nú er víst best að einbeita sér að því að læra fyrir þessi tvö sem bíða mín á morgun!!
nu er eg brjalud
einn strakurinn i bekknum sem byr lengst uti i sveit er ekki maettur og vid bidum eftir honum!!! hvad er ad kerfinu ef madur maetir ekki i prof ta maetir madur ekki tarf ekki ad lata tad bitna a ollum hinum oskur og urr og laeti
tetta var nu ahugaverd lifsreynsla, ekkert nema franskar spurningar og eg bara svaradi eftir tvi!! gaman gaman en tad goda vid tetta er samt ad eg er ekkert oskaplega reid ut i sjalfa mig tvi eg vissi ekkert um tetta allt saman ekki eins og eftir jardvegsfraedina i fyrra tegar eg gat ekki svarad einni sma spurningu og dagurinn var onytur! ha ekki svoleidis i dag hihi gaman ad hafa ekki eins mikinn metnad og vanalega. mer er kannski ad takast ad verda sma kaerulaus hurra fyrir mer
jaeja ta er bara fyrsta prof eftir 20 min hvad segid tid um tad? og bara hlakka naestum til var komin med nett oged a undirbuningi!! er samt ad verda sma stressud tvi eg er alls ekki nogu stressud fyrir tetta prof hef ahyggjur af tvi ad eg verdi einum of roleg og fatti tvi ekki neitt en jaeja hvad med tad
vona ad tid hafid tad gott i dag farin
jaeja gott folk
ta er sidasti dagur revision hafinn. uff hvad tad verdur gott ad maeta bara i prof a morgun og hafa ekki tima til ad velta ser upp ur tvi hvad tad er mikid (eda litid) eftir. eg for og hitti ta allra hordustu i gaerkvoldi og tad var fint ad komast adeins ut a medal folks og gleyma skolabokunum. vid meira ad segja toludum ekkert ad radi um skolann alveg frabaert!!! svo kvoddum vid stelpurnar strakana og ta voru teir a leiddinni ad reyna ad redda jolatre fyrir herbergid okkar; ad visu var jolatre her fyrir; vid vorum buin ad skreyta lampa med jolakulum pappastjornum og skitugum sokk sem enginn hefur torad ad vidurkenna ad eiga sidan i feltferdinni i haust!! strakunum fannst vanta jolalyktina i herbergid og vildu tvi fa allvoru jolatre lika. i morgun tegar eg kom tok svo tessi svakalegi jolailmur a moti mer og tad er RISA jolatre uppi a staedsta bordi herbergisins, skreytt og alles!!! veit nu ekki ur hvada jolaskreytingu teir hafa nappad tessu en best ad hugsa bara eins og hroi hottur tetta var allt gert i godri tru og fyrir hina fataeku; baerinn hlytur ad geta reddad odru jolatre tar sem tetta var, eg vona tad allavegana, annars vaeri eg ekki glod ef eg vaeri til daemis budareigandi buin ad hafa fyrir tvi ad skreyta hja mer fyrir jolin til ad gledja vidskipavini og adra vegfarendur og svo vaeri tred mitt bara horfid! eg aetla samt ekkert ad hugsa um tad bara hvad tetta var falleg hugsun hja strakunum ad vilja gledja okkur hin med jolalykt!!!
eg er stilbrot!!!!
eg er alveg buin ad komast ad tvi ad eg a ekki heima her innan um tetta tiskufolk!! eiginlega er tad ekki ad virka ad ganga her um i ullarsokkum og sandolum; eg fae tvilik auganrad hihi finnst tad bara gaman. og krakkagreyin i skolanum tora ekki ad gera athugasemdir lengur tegar eg labba um a sokkunum inni i herberginu okkar. ad visu eru bara teir alhordustu her i dag tannig ad eg hef leyft mer ad sleppa homlunum i dag. held nu samt ad eg eigi frekar heima her en a islandi tar sem madur tarf alltaf ad fara i finu fotin til ad skella ser a kaffihus liggur vid; her vaeri nu bara gont a mann ef madur kaemi odruvisi klaeddur a kvoldin en um daginn. tad finnst mer gaman her og svo lika ad eg hef enga serstaka torf fyrir ad fara ur skonum tegar eg er a kaffihusi eda bar tannig ad eg tarf ekkert ad hemja mig tar heldur. ja aetli nidurstadan se ekki su ad mer lidi best a borum og kaffihusum frakklands tvi tar get eg verid druslulega klaedd ogreidd omalud og i skom!! hvernig lyst ykkur a????? hihi
jaeja eg gafst bara upp a laerdomnum for ut og fekk mer gongutur; hitti stelpu sem eg tekki fra ukrainu; for a jolamarkadinn og keypti 20 stykki af skaergulum saelgaetisbanonum til ad gefa krokkunm tegar eg held fyrirlesturinn minn um italiu tvi tad vill svo heppilega til ad eg aetla ad tala um jardhitakerfi og tar myndast ju uppahaldid mitt brennisteinninn hihi. svo kom eg hingad heim i herbergid okkar i skolanum (tvi eg held ju til her tessa dagana) og ta voru krakkarnir svo indaelir ad nenna ad svara ollum spurningunum minum sem eg hafdi um jardefnafraedina tannig ad nu litur lifid betur ut !!! ja og svo aetla eg ad fara i kvold og hitta krakkana og spjalla sma og tad eru bara atta (ja eiginlega niu) dagar tar til eg kem heim sem tidir ad eftir sex daga verdur kvolum og pinu lokid jùhi
godan dag
eg veit nu svo sem ekki hvers vegna eg er ad skrifa her a laugardags morgni; hingad kemur enginn fyrr en a manudag!
ju eg veit tad alveg; var ad maeta i skolann og nenni ekki ad byrja ad laera en eg hugga mig vid tad ad eftir viku ja bara viku verda tessi prof ad baki og eg ordin frjals manneskja a ny hurra fyrir tvi. annars er eg buin ad vera i tvilikum tilfinningarussibana ad eg hef sjaldan upplifad annad eins. held nu samt svona a heildina litid ad eg se frekar i vondu skapi en godu en hef saett mig vid tad og hlakka til ad geta farid i gott skap eftir viku; held nu samt lika ad gott skap gaeti reddad mer eins og einu til tveimur stigum i tessum profum tannig ad eg aetla ad reyna eftir bestu getu ad vera glod og kat vid lesturinn i dag. byrja ekkki fyrr en tiu og held ad eg stefni bara a laerdom til sjo. eg maeli ekki med tvi fyrir nokkurn mann ad gera eins og eg og taka mastersnam a einu ari; tad bara er ekki fraedilegur moguleiki ad hlada ollum tessum upplysingum inn a svona stuttum tima.
eg hef samt verid ad hugsa og hugsunin er tessi; munud tid ekki alveg tala vid mig to eg fai bara fimm i ollum profunum? eg veit allavegana ad mer er nokkud sama hvad adrir fa ut ur synum profum!! jaeja aetli tad se ekki komid nog af sjalfshjalp hja mer i tetta sinn og er farin ad laera
jæja þá er enn einn dagurinn að kvöldi kominn sem betur fer
ég ætlaði að kaupa mér góða samloku að borða áðan, hljóp út í bakarí og gleymdi að hugsa hvort mér þætti áleggið gott eða ekki! gekk út með risa samloku með hrárri skinku og svona blue osti með grænum eða bláum myglublettum!! held að ég sé komin með nóg og er bara farin að sofa þó klukkan sé ekki orðin sjö, er kannski bara að fá þessa flensu sem herjar á evrópu þó ég hafi tekið sorbitolið mitt samviskusamlega síðustu morgna. kannski það þurfi fleira til?
og svo er ég að gefast upp á frökkum og þeirra kurteisi eða ókurteisi, ég nenni ekki að læra í skóm sorry finnst það leiðinlegt. þannig að ég bara mætti með ullarsokkana mína en hef látið fara mjög lítið fyrir því þegar ég skipti. svo fór ég í mat í dag og skildi sokkana mína eftir í leyni lengst úti í horni undir skrifborðinu mínu og það sést sko ekki í þá nema maður leiti að þeim!! þegar ég kom til baka ætluðu þau að deyja úr hneikslun, maður gerir ekki svona. viðkvæmnin segi ég bara og þakka mínum sæla fyrir að vera fædd í landi þar sem kurteisi skiptir ekki nokkru einasta máli og maður má gera það sem maður vill.
æ fyrirgefið ég ætla mér alltaf að skrifa e-ð skemmtilegt en ekki þetta væl en svo verður bara raunin alltaf önnur :( held samt að ég sendi ykkur nokkra broskarla líka :) ;) er þetta ekki betra, hætti á björtu nótunum
úff var að koma heim
ég er búin að vera sjónvarpslaus núna rétt rúmlega 3 mánuði og hef ekki saknað þess agnarögn. ekki fyrr en núna, ég er kannski undarleg en mér finnst ótrúlega þægilegt að koma heim eftir læritarnir og setjast niður og horfa á sjónvarpið. ég get eiginlega notað það til að hreinsa hugann held ég. maður sest niður og það eru allir farnir að sofa eða á leiðinni í rúmið og maður er bara einn með sjónvarpssuðinu. getur bara setið og þarf ekkert að hota heilann og tíminn líður svo ljúflega áfram!! miku þægilegra en að koma heim og fara beint að sofa, það er bara ávísun á að heilinn haldi áfram að vinna í draumaheiminum og mig langar sko miklu frekar að dreyma skemmtilega drauma heldur en að pæla í myndun úthafs og meginlandsskorpu og hversu mikið magn af ísótópum eru í MORB-i og OIB-i!! eða hvort járn sé örugglega góður "indicator" á dýpi bræðslu.
annars er ég bara næstum búin að halda áætluninni sem ég setti mér hér í byrjun lærdómsins, er bara svona 3 klst á eftir áætlun. og það verður sko gaman á morgun að klára þá er ekkert eftir nema að læra allt semég er búin að glósa! en þar sem enginn hefur áhuga á að lesa hvað ég er að gera ætla ég að hætta hér og fara að horfa á fréttirnar á netinu, verð bara að nota fréttirnar til að tæma og hreinsa hugann
tralala oulala hmm
aye aye aye
bof
putain
bordel
saloperie
geochimie
metamorphism
helvitis andskotinn djofullinn
ja hvernig lyst ykkur a tetta ljod mitt
tetta er fint saman safn ljotra orda hihihi
bara svona til ad letta mina lund og ykkar og eg e aldeilis farin ad brosa her hahaha
hohoho
og jolasveinninn kemur bradum eg aetla ad setja skoinn minn ut i glugga og ath hvort tessir islensku jolasveinar hugsa um alla eda bara islendinga a klakanum eg er nefninlega farina ad trua aftur a jolasveininn! verd ad gera tad ef eg aetla ad trua tvi ad eg lifi naestu viku af
ja eg bara stodst ekki matid ad setja sma tunglyndislegan ton her inn!! en tad var nu samt bara i grini
alveg satt eg plata aldrei; skreyti aldrei og lyg aldrei
aldrei aldrei aldrei ad segja aldrei
ja tetta er vidlagid vid ljodid mitt; va tid haldid liklega ad eg se farin yfirum held samt ad eg hangi enn rettu megin. rettu megin vid hvad veit eg ekki samt
hafid tad gott og farid nu ad skella upp jolaljosunum tid sem erud ekki enn buin ad tvi
eg gaeti gratid
er ad fara yfirum er ad fara a taugum finnst allt leidinlegt og ogedslegt, greinilega komin profalestur og leidinlegt fag i yfirlestri. eg a SVO bagt uhuhuhuhu buhu og snokkt
eg for i matarbodid i gaer, byrjadi a ad villast tvi eina leidin sem eg tekki var lokud eg endi inni a e-i knaepu ad spyrja til vegar. maetti sem se allt of seint og sagdi svo bokstaflega ekki ord allt kvoldid tvi eg bara gat ekki talad fronsku eftir tennan hormungar dag sem var i gaer. annars mjog gaman, lifandi umraedur og frabaer matur.
ja annars hef eg ekkert nema e-d leidinlegt ad segja ykkur tannig ad eg aetla ekki ad ergja ykkur meir, tad er nu til litils ad draga heiminn nidur i tunglyndi med mer, leifi ykkur sem erud ekki i profum ad njota tess. munid bara hvad tid hafid tad gott. og svo aetla eg bara ad segja tad, eg aetla aldrei framar ad koma mer i svona proftokuadstaedur aldrei
jaeja ta i tetta sinn
ohh eg var ad hugsa um ad flytja en eg geri tad ekki snuff snuff. sa fram a ad geta fengid lanud almennilega husgogn hja einni stelpu her en hun er ad fara langt i burtu til ad gera verkefnid sitt. en snuff tad var e-d annad folk a undan mer og leigdi ibudina tannig ad eg bara verd afram i kompunni minni mer ruslafoturnar fyrir utan gluggann og brakrumid, eg er nu svosem ordin von tvi og er haett ad vakna i hvert skipti sem eg hreyfi mig, ja eda ta bara haett ad hreyfa mig i svefni get i rauninni ekki skorid ur um hvort er. aetti kannski ad skella upp videokameru til ad komast ad sannleika malsins. annars skiptir tetta svo sem egnu mali. en allavegana ta er eg frekar svekt yfir tvi ad tetta folk vildi eiga heima tarna, mig langadi tad lika
annars er eg bara ad laera og laera en verd nu ad vidurkenna ad eg hefdi alveg eins getad haett bara kl fjogur, tad eru nefninlega slagsmala hundar i bekknum minum og tad er buinn ad vera bardagi i gangi her i kringum mig fra tvi um fimm tegar eg kom aftur til baka ur pasunni minni. held nu samt ad tau seu ad fara tannig ad nu get eg reynt ad nota taekifaerid og laert i eins og klst adur en eg fer i matarbod tar sem tolud verdur franska, eg sem held eg fengi fri fra henni i kvold en jaeja skiptir ekki mali eg hlyt ad geta bablad tarna eins og annars stadar snokkt snokkt snokkt