Bergrún
þriðjudagur, desember 16, 2003
 
þá er bara spennufall, komin heim og það er allt eins og vanalega eins og vanalega!!! alltaf finns mér jafn skrítið þegar það er allt alveg eins og áður, geri eiginlega alltaf ráð fyrir að það hafi e-ð breyst á meðan ég er í burtu jafnvel þó það séu ekki nema 3 mánuðir. svona er ég skrítin. jæja það fór nú aldrei svo að ég kæmist heim án vandræða! ég þurfti fyrst að borga tvisvar sinnum verðið a miðanum í yfirvigt!! svo komst ég til london og fór inn í borgina til að versla smá og nennti svo ekki að vera þar lengur og kom mér allt of snemma aftur á flugvöllinn til þess eins að komast að því að vélinni seinkaði um 2 tíma gaman gaman. svo þegar ég komst um borð þá fyrst hófst skemmtiferðin! þetta var hið skondnasta flug og skemmtileg lífsreynsla. samskiptakerfið í vélinni var sem sé bilað, það tók langan tíma að fá nýjan varahlut frá Gatwick til að laga kerfið, en þrátt fyrir þennan varahlut þá virkaði kerfið bara ekki neitt og í hvert skipti sem flugfreyjuanginn reyndi að segja e-ð þá kom bara svona hátíðni væl sem ég hafði nokkrar áhyggjur af, hélt að það myndi svæfa flugmennina eða e-ð!! jæja á endanum komumst við samt heim og vá hvað það var gott að sofa í almennilegu rúmi, ég elska rúmið mitt hér heima á fróni, jæja þá er kominn tími til að koma e-u í verk þó ekki sé nema að leggja sig eða e-ð bara. hef þetta ekki lengra í dag og vá það var erfitt að komast á netið, nú orðið þarf að borga fyrir netið á þjóðarbókhlöðunni uss heimurinn versnandi fer
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com