Bergrún
mánudagur, desember 29, 2003
 
ég vona að þið hafið öll haft það sem allra best yfir hátíðirnar, ég veit að ég hef haft það fínt eiginlega of fínt. hef ekkert gert nema sofa, borða og lesa smá. ákvað samt í morgun að þar sem allt "venjulegt fólk" (og þá meina ég ekki skólafólk) þurfti að vakna og fara til vinnu þá ætlaði ég að koma mér á fætur klukkan 9.30! það tókst ekki alveg en ég komst framúr um 10 og það er nú aðeins með fyrrafallinu!! annars er lítið sem ég get skrifað hér þar sem nákvæmlega ekki neitt hefur drifið á daga mína síðan ég kom heim en ég get nú samt látið ykkur vita af því að ég er alveg farin að hlakka til að fara "heim" aftur, í mitt daglega líf og rútínu, ég held nefninlega að ég sé eins og litlu krakkarnir, þarf að hafa líf mitt í föstum skorðum!! já þetta er sko alveg satt en kannski svolítið sorglegt eða hvað?
já best að segja samt frá einu sem ég er súperánægð með en það er snjórinn sem hefur verið yfir jólin, og þetta eru bara ein jólalegustu jól sem ég man eftir. á jóladag og annan í jólum var nefninlega snjór hangandi í öllum trjám og það var alveg logn og bara hið fullkomna jólaveður. frábært alveg og ég held bara að bænum mínum hafi verið svarað hahaha
jæja hef þetta ekki lengra í þetta sinnið
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com