Bergrún
fimmtudagur, desember 04, 2003
 
jæja þá er enn einn dagurinn að kvöldi kominn sem betur fer
ég ætlaði að kaupa mér góða samloku að borða áðan, hljóp út í bakarí og gleymdi að hugsa hvort mér þætti áleggið gott eða ekki! gekk út með risa samloku með hrárri skinku og svona blue osti með grænum eða bláum myglublettum!! held að ég sé komin með nóg og er bara farin að sofa þó klukkan sé ekki orðin sjö, er kannski bara að fá þessa flensu sem herjar á evrópu þó ég hafi tekið sorbitolið mitt samviskusamlega síðustu morgna. kannski það þurfi fleira til?
og svo er ég að gefast upp á frökkum og þeirra kurteisi eða ókurteisi, ég nenni ekki að læra í skóm sorry finnst það leiðinlegt. þannig að ég bara mætti með ullarsokkana mína en hef látið fara mjög lítið fyrir því þegar ég skipti. svo fór ég í mat í dag og skildi sokkana mína eftir í leyni lengst úti í horni undir skrifborðinu mínu og það sést sko ekki í þá nema maður leiti að þeim!! þegar ég kom til baka ætluðu þau að deyja úr hneikslun, maður gerir ekki svona. viðkvæmnin segi ég bara og þakka mínum sæla fyrir að vera fædd í landi þar sem kurteisi skiptir ekki nokkru einasta máli og maður má gera það sem maður vill.
æ fyrirgefið ég ætla mér alltaf að skrifa e-ð skemmtilegt en ekki þetta væl en svo verður bara raunin alltaf önnur :( held samt að ég sendi ykkur nokkra broskarla líka :) ;) er þetta ekki betra, hætti á björtu nótunum
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com