Bergrún
föstudagur, janúar 30, 2004
 
sael nu
eg er ofurletingi vikunnar. og tad er enn kalt her meira ad segja svo kalt ad tegar eg for heim ad borda var eg bara i ulpunni og leid samt fremur svona kuldalega. SVO a leidinni aftur i skolann greip eg sukkuladi bita sem la tarna inni hja mer og hann er sko bara ekki enn bradnadur uppi i mer!
eg verd ad finna mer e-d skemmtilegt ad gera um helgina tvi eg er farin ad halda ad tessi kuldi i mer stafi af hreyfingarleysi
 
fimmtudagur, janúar 29, 2004
 
hah nú hlakkar sko í mér hihihihihihi. Frakkar komust ekki í undanúrslit hahaha. ég var eiginlega búin að ákveða að halda með þeim þegar íslendingar duttu út en ég bara get það ómögulega, verð sko að núa strákunum þessu um nasir á morgun hohohohoho það verður gaman. annars lítið að frétta sko og bara ekkert
 
 
tad er svo kalt her! tetta naer ekki nokkurri att sko. eg er i bol og peysu og med trefil en samt med hroll tegar eg er inni. svo klaedi eg mig enn betur og fer ut og byrja ta ad skjalfa brrrrrrrrrrrrrrrrrr hvad tetta er otaegilegt. ja og svona er tetta i skolanum og her er sko gott ad vera. heima hja mer er enn kaldara og um leid og eg kem heim (sem er nu bara ordid seint tessa dagana) ta hoppa eg i lopapeysuna og vef mig inni saengina og utanum tetta allt fer svo ullarteppid enn og aftur brrrrrrrrrrrrrrr.
ja tad snjoadi sem se i gaer og allt var hvitt i morgun en to meira vegna hrims en ofankomu held eg to og nuna er svo halt ad folk skakklappast her a milli husa fremur skondin sjon. eitt er to gott vid tetta kuldakast og tad er ad ef madur er svo oheppinn ad stiga i hundaskit ta er tad tessa dagana ekkert svo hraedilegt tvi madur stigur ju bara a hann og heldur gongunni afram!! tad er ad segja ef madur er ekki svo oheppinn ad lenda i einum alveg nybokudum!!! eg aetla ae fara i gongu med myndavelina mina bradum og taka myndir af hundaskit.
 
miðvikudagur, janúar 28, 2004
 
Nú er að sjá hvort tæknisnillingnum tókst ætlunarverkið! ef það tókst þá er ég næstum útskifuð úr tæknifötlunardeildinni en bara næstum. helv.. nú skrifa ég orðið alltaf æ í stað m á íslensku lyklaborði, ég er sko ekki að höndla jafna notkun tveggja lyklaborða. væl væl og vol alla daga:)

Já svona er þetta ég bara varð að búa til kort eins og Ólafía júbbí jei og svo er hægt að lesa um hana Margréti á nýja tæknilega linknum hér til hliðar hihihi.
 
 
hver tarf sjonvarp tegar hann hefur heila eins og eg? mig dreymdi mesta dramatatt um carry og vinkonur i sex and the city i nott og hann for ad mestu fram m flugvellinum a Nyja Sjalandi!!! ja ekki slaemt tad ha. og svo annad tad ma segja ad tad se snjokoma her. tad er i tad minnsta nokkur litil hvit korn sem falla haegt til jardar held eg se bara satt vid tetta! hef tetta ta ekki lengra tennan morguninn
 
þriðjudagur, janúar 27, 2004
 
nu verdur mer ekki orda bundist (vona ad eg hafi komid tessu maltaeki rett fra mer en tori ekki ad fullyrda um tad tvi eg a vist til ad blanda teim og afskraema a ymsan hatt). tannig er ad tegar eg vaknadi i morgun (adeins 20min of seint eg er sko oll ad koma til) fann eg e-d mjog svo undarlegt a hnenu a mer. eg leiddi tetta bara hja mer i sma tima en tegar eg var komin i buxurnar fann eg ad tad var sko ekki mogulegt ad leida tetta lengur hja ser. tad svidur oendanlega tegar buxurnar nuddast vid tetta. eg bra nu bara a tad rad ad setja plastur a bagtid og hef ekki verid med plastur a hnenu i fjolda morg ar svo tetta er eiginlega ny lifsreynsla hja mer! annars var tetta nu ekki tad sem eg aetladi mer ad deila med ykkur a tessum ljufa tridjudegi heldur tad hvernig undrid lenti a hnenu a mer. eg get ekki imyndad mer hvad tetta er og einungis tveir moguleikar eru i stodunni nr.1 geimverur og eg held ad tad seu hverfandi likur a tvi og nr.2 kongulo!!!! hvad segidi nu um tetta? eg held ad eg verdi ad segja osynilegum konulom strid a hendur. hef samt ekki enn samid neina hernadaraaetlun vegna tess ad eg held ad tad se fremur hallaerislegt ad standa einn inni i herberginu sinu og sla i allar attir vonandi tad ad eg hitti (og faekki andstaedingunum ta) eina osynilega kongulo!
 
sunnudagur, janúar 25, 2004
 
jæja það er þá í lagi með íslensku stafina! loksins. annars er ég eiginlega búin að ákveða að vera ekkert að tjá mig hér öll þessi ósköp lengur, ég er eiginlega bara búin að fá leið á þessu. skrifa bara ef ég hef e-ð að segja en nenni ekki að vera að segja ykkur frá því hvernig gengur með verkefnið í skólanum.
já ég verð bara að tjá mig aðeins um þessa handboltaumræðu. hvers vegna er það að fyrir keppni dásama allir liðið og segja að allt sé svo frábært og æðislegt en svo þegar þessu frábæra liði gengur ekki nógu vel þá er allt og allir rakkaðir niður? mér finnst þetta bara hálf ömurlegt, getur ekki bara verið að dagsgengið hafi e-ð um þetta að segja? ég hef svo sem enga hugmynd um hvað ég er að segja og sá ekki einn einasta leik kannski voru þeir bara svona hræðilegir og ömurlegir og eiga þetta alveg skilið, kannski var þetta líka bara smá óheppni eða að hin liðin voru einfaldlega enn betri en frábæra liðið okkar sem fór af stað!
ég stend allavegana enn með "strákunum okkar" og hlakka bara enn meira til að sjá leikina í sumar á ólympíuleikunum. Áfram Ísland
 
 
þþþú
 
fimmtudagur, janúar 22, 2004
 
R??ur ekki vi? guttann ? sprettinum (Gu?j?n Valur er guttinn ? hra?aupphlaupi).
?etta heitir tveir fyrir einn (H?nd ?lafs Stef?nssonar f?r ? magann ? varnarmanni og boltinn ? neti?).
og svo t?pu?um vi? bara st?rt ?murlegt, og ekki var ruv a? standa sig ? utsendingu til netverja! ver?a a? gera betur og ekki n?g a? rakka "str?kana okkar" ni?ur ?g stend enn me? ?eim en ekki me? ??r?ttafr?ttamanninum

 
 
jaeja tar sem tad eru engir islenskir stafir sem virka her a tessari sidu ta er bara eins gott ad skifa i skolanum tar sem engir islenskir stafir eru i bodi! eg er buin ad vera frekar dugleg i dag en eg er enn i clermont geri eiginlega ekki lengur rad fyrir ad komast til norsaranna eins og hugurinn vildi; hversu slaemt er tad ef eg kemst ekki i burtu fra verkefninu i janura verd eg ta ekki bara ordin gjorsamlega andfelagsleg i juni? hef sma ahyggjur af tessu. annars hitti tetta bara svona illa a ad orgreinirinn (sem er sko pantadur med longum fyrirvara og allir sitja um) var laus og svo komu tunnsneidarnar sama dag og eg verd ad vera buin ad fara i gegnum taer adur en ad naesta tima kemur i orgreininum. annars fara dyrmaetir peningar og timi i suginn. aelti eg verdi ekki bara ad segja c est la vie
 
miðvikudagur, janúar 21, 2004
 
arg to ég hafi nog af spurningum tha eru taer ekki eins margar og spurningamerkin her fyrir nedan! abrakadabara islenskir stafir....nei virkadi ekki hmmmmmm arg og laeti eg sem helt ad dagurinn yrdi fullkominn en nei eda ju annars liklega, tad vaeri bara aumkunnarvert ad lata nokkur spurningamerki eydileggja annars godan dag :)
 
 
j?ja gott f?lk ?? er sko kominn t?mi til a? monta sig sm?! ?g hef tvennt til a? monta mig yfir og ?tla a? byrja ? ?v? sem m?r finnst skondnara! ?annig var a? ?g var ? ??a?nn vi? a? skrifa skilabo? e?a e-? sl?kt ? t?lvuna e?a kannski frekar ? t?lvunni og f?kk ?? ?etta l?ka gl?silega hr?s fyrir a? pikka ?n ?ess a? horfa ? puttana!! j? fimman ? v?lritun ? kvennask?lanum hefur ?? bara kannski tosast a?eins upp ? vi?! kannski m? ?g bara ?akka blessu?u netinu fyrir ?essa framf?r en annars ?arf ma?ur v?st a? hitta hratt ? r?tta takka til a? f? h?rra en 5 ? v?lritun ?annig a? ?g ?tla ekkert a? vera a? s?kjast eftir ?v? a? taka pr?fi? upp ? n?tt ?v? ?g ver? n? a? vi?urkenna a? ?a? kemur svo sem ekki sjaldan fyrir a? ?g hitti ? ranga takka! j? og svo hitt sem ?g ?tla a? monta mig af ??ur en ?g segi fr? ?v? hva? liggur ? m?r ?essa dagana. ?g er b?in a? efnagreina fullt ? ?rgreininum (e?a ?rgreinirinn er b?inn a? efnagreina fullt fyrir mig) og ?a? er bara svo gaman a? vera komin af sta? ? ?essu verkefni, og ?g held a? eftir ?etta allt ?? eigi ?g bara eftir a? hafa l?rt heilan helling. kannski ekki e-? sem ?g get montad mig af ad hafa stj?rnad ?rgreini einn dag en m?r finnst ?a? sko miki? afrek og er ?v? bara s?perstollt!
j? ?? a? ?v? sem er a? angra mig. ?annig er sko a? evr?pum?ti? ? handbolta er a? byrja ? morgun og ?g er ekki enn b?in a? finna stad til a? sj? leikina! hva? get ?g gert? held a? ?g verdi bara a? l?ta m?r n?gja a? fylgjast me? ? EM vefnum oft ? dag og svo ver? ?g a? reyna a? muna hven?r leikirnir eru og leggjast ?? fyrir framan t?lvuna og hlusta ? r?s tv?! en eins og allir vita (sem e-? vita hihihi er ?g n? a? m??ga e-a??!) ?? er ?a? tvennt ?l?kt a? fylgjast me? leik ? sj?nvarpi og ?tvarpi en hva? me? ?a? ma?ur ver?ur a? gera s?r ?a? a? g??u sem er ? bo?st?lnum. og ?? a? s??ustu fr?tt dagsins en h?n er eiginlega hr??ileg og skammarleg. ?annig er a? ?g gleymdi a? m?ta ? rokkt?mann ? dag! j? var svo ni?ursokkin ? blessa?an ?rgreininn a? ?g bara gleymdi a? hlaupa ? dansinn. f?lki? heldur l?klegast a? ?g s? bara b?in a? gefast upp en nei alls ekki ?g skal sko muna a? m?ta ? n?stu viku. veit samt ekki hvort m?r ? eftir a? ganga vel ?? ?v? ?g er sko b?in a? missa af tveimur t?mum n?na e?a bara ?llum t?mum vikunnar! kannski ?g fari bara a? ?fa mig heima einn og tveir einn og tveir st?ga einn og tveir einn og tveir st?ga......
 
þriðjudagur, janúar 20, 2004
 
malid leyst; gestirnir fundnir; bergrun er ekki ahyggjufull meir en sma svekt engu ad sidur godur dagur!!
 
 
Gestirnir enn týndir, ég enn áhyggjufyllri og kem engu í verk. ætti að fá mér göngutúr en ætla að fara að safna sjóveiki í smásjánum! skil ekki hvers vegna mér verður svona óglatt við að skoða þunnsneiðar held samt að það sé e-ð svipað og þegar maður les í bíl dæmi allt á fullri ferð e-s staðar og svo allt kyrrt annars staðar. vildi að ég væri með fjögur augu svo ég gæti einbeitt mér að báðum sjónsviðunum þ.e. því sem hreyfist og því sem er kyrrt!
annað er ekki í hádegisfréttum
 
 
nu er illt i efni, eg er buin ad tyna gestunum minum! gerdi rad fyrir teim i gaer en enginn kom og enginn hringdi og enginn skrifadi mer skilabod : (
ef e-r sem tetta les getur gefid upplysingar endilega latid mig vita siminn er opinn 0632939763
skil ekkert i tessu og efast um ad verda i ronni fyrr en eg fretti e-d af teim
 
mánudagur, janúar 19, 2004
 
er gurkutid hja frettamonnum?

Um kl. 6:30 var tilkynnt um mannlausa bifreið og ein hurðin var opin. Lögreglan lokaði hurðinni en bifreiðin var orðin full af snjó

tetta finnst mer skondid og skemmtilegt og er jafnvel ad hugsa um ad fara i logregluskolann a naestu onn!!!
 
sunnudagur, janúar 18, 2004
 
Bon jour :)
já já ég hafði nóg að gera í gær. það sem stendur upp úr er að nú er ég búin að koma tækninni þannig fyrir að ég get talað við mömmu og pabba í gegnum tölvuna og þau eru bara ánægð með það, segja að símareikningurinn eigi eftir að lækka! skil það nú ekki því ég held að við tölum ekkert það mikið saman í símanum engu að síður mjög gaman að geta rabbað við þau svona. jú svo fékk ég skeiti frá norsurunum sem eru komin til frakklands og ég er ótrúlega sorgmædd því ég get líklega ekki hitt þau! sé samt til best að útiloka það ekki stax, skil bara ekki hvers vegna þau völdu ekki skíðasvæðið hér rétt hjá mér! þau vildu e-ð fara að skíða í ölpunum hvaða vitleysa er það???? ;)
um kvöldið fór ég svo með Kathy til Silvönu aftur og fékk nú að hitta kærastann hennar sem býr í París og ég er sem sé að fara með þeim stelpunum 13-16 feb til parísar og við fáum allar að gista hjá þessum öðlingi kærasta Silvönu!! hlakka ótrúlega til að heilsa aftur upp á París og svo getur verið að það bætist í hópinn því kannski kemur liðsauki frá Danmörku ohh ég vona það! best að gera sér samt ekkert miklar vonir því þá verð ég SVO vonsvikin! þegar við vorum búin að borða og borða fórum við að spila og spiluðum alls konar spil frá bara öllum mögulegum löndum og úr varð bara hin mesta og besta skemmtun. þegar við vorum búin að fá nóg af að spila heima fórum við og fengum okkur bjór á einum barnum og hittum þar fullt af DEA-gengi en þar sem við vorum enn að spila (jámm vorum með spilin með okkur á pöbbanum!!! eru þetta helgispjöll??) þá máttum við ekki vera að því að tala mikið við þau (vona að þau hafi ekki orðið mikið móðguð en það er bara miklu skemmtilegra að geta tekið þátt í umræðum heldur en að sitja endalaust mállaus úti í horni og það er sko mikið auðveldara að tala við aðra útlendinga sem hafa þolinmæði til að hlusta á frönsku stam plús það að ég er orðin ótrúlega góð í spænsku hihihihihi or not). já þannig var nú það í dag ætla ég svo bara að hafa það gott hér í kuldanum og lesa smá um örgreininn minn blessaðan
 
laugardagur, janúar 17, 2004
 
jæja dagurinn í dag er á allan hátt betri en sá í gær þrátt fyrir að gærdagurinn hafi nú byrjað ágætlega! ég vaknaði á undan vekjaraklukkunni, ákvað að lesa smá í venjulegri bók, dreif mig svo framúr og í skólann og kláraði bara allt sem ég ætlaði að klára. fór að vísu í bíó í millitíðinni en engu að síður er ég búin og þarf bara að lesa smá og skoða svo í annarri smásjá á mánudaginn og þá er ég sko bara vel tilbúin til að skoða í örgreininum og efnagreina tralala gaman að vera til hihi. ég hlakka sko alveg óeðlilega til að læra á þennan örgreini það hlýtur að vera góðs viti.
svo var ég ótrúlega sæl líka þegar ég fattaði að ég verð í örgreininum á þriðjudaginn en rokktímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum þannig að ég missi ekki einu sinni af dansinum fyrir nördaskapinn. og svo er ég að fá heimsókn á mánudaginn (síðast þegar ég vissi allavegana hef að vísu ekkert heyrt í verðandi gestum en geri bara ráð fyrir að ekkert hafi breyst). jæja þá ætla ég að halda áfram að njóta þessa ágæta dags
 
föstudagur, janúar 16, 2004
 

ég er ótrúleg! ég geri ekki annað en lofa sjálfri mér e-u, ef geri þetta þá hitt o.s.frv. en ég stend aldrei við eigin loforð! er þetta hægt? ég held eiginlega ekki í það minnsta er þetta farið að fara all svakalega í taugarnar á mér og ég held að ég sé nærri því farin að skilja hvernig drykkjufólki og öðrum fíklum líður! ég allavegana er sífellt að skamma sjálfa mig fyrir að hafa ekki tekist að gera þetta og gera hitt og ímynda mér að fíklum líði svona allavegana þeim sem eru að reyna að hætta e-u. annars er ekkert merkilegt að þjaka mig bara það að ég vakna á morgnanna (klukkutíma seinna en ég ætlaði mér) og hugsa með mér í dag klára ég þetta og þetta, ekki flókið það hm! svo seinna um daginn hugsa ég jæja ég nenni þessu ekki ég fer bara núna og fæ mér göngutúr (eða kaupi í matinn eða bara hvað sem er) og klára það sem ég þarf að gera í kvöld. svo kemur kvöldið og ég bara finn mér e-ð annað að gera þar til ég tel sjálfri mér trú um að nú sé sko kominn tími til að fara að sofa svo ég geti nú vaknað á réttum tíma í fyrramálið! svo ligg ég og velti mér í rúminu og get ekki sofnað því ég er svo mikið að skamma sjálfa mig fyrir að hafa ekki klárað dagsverkið! eru það nú örlög að enda á því að vera sífellt að berjast við sjálfan sig og tapa bara sí og æ! það hlýtur nú samt að styttast í að ég-in sem veit betur vinni, ég hef fulla trú á því. annars er ég farin að skilja ósköp margt í dag því ég veit sko líka hverig fólki sem verið er að pinta líður!! þannig er að síðan ég kom heim í dag um sex hefur verið hljóð hér inni hjá mér sem er að æra mig. ég er búin að gera allt sem ég get til að leiða það hjá mér en þetta er svona eins og sírennsli í klósett margfaldað með 10 og endalaust tekur engan enda. ég ef meira að segja búin að flýja íbúðina en það hjálpaði ekki mikið og svo núna sit ég með geisladis í eyrunum (!!) stillt á hæsta en heyri hljóðið enn vona og vona enn meira að þetta verði ekki svona alla helgina því þá verð ég sko orðin eins og hexia de trix þegar hún fattar að jóakim hefur unnið enn eina ferðina! jæja ætli það sé ekki kominn háttatími svo ég geti nú klárað á morgun það sem ég ætlaði að gera í gær og í dag!!! vona að ég vakni í betra skapi en ég fer að sofa í :)
 
fimmtudagur, janúar 15, 2004
 
ég er búin að sjá hver er dyggasti lesandinn minn! það sorglega er að það er bara ég sjálf :( hihi eiginlega finnst mér það bara fyndið og það frábærasta er að ég skemmti mér konunglega við að lesa eigin skrif, úps er ekki sagt heimskur hlær að sjálfs síns fyndni??? ég hlýt svei mér að vera heimsk hihihi. annars fékk ég mér göngutúr núna rétt í þessu og tók vinkonu mína myndavélina með mér. ég tók sem sé fullt af svona Clermont by night myndum en það er að vísu bara svona hús og ljós á þeim, ég kunni ekki alveg við að vera að smella af myndum af mér sí og æ, það var nógu skondið að hlaupa um og taka myndir í myrkrinu! fólk hefði nú stoppað og horft á mig ef ég hefði staðið og brosað með myndavélina teygða út í loftið eða haldið þið það ekki? kannski ég geri það bara á morgun og setji svo saman svona stand up og allir hlægja voðalega mikið! held að ég sé nú bara að ruglast alveg hér núna. að vísu sá ég þegar ég kom heim að ég er víst ekki alveg með eins stöðugar hendur og ég hélt þannig að myndirnar þar sem ég hafði ekki flass á eru smá hreyfðar en ég held að það gefi þeim bara svona lystrænt yfirbragð og skelli þeim því bara inn líka.
í dag var verið að hræra í hausnum á mér og ég veit ekki alveg hvernig mér líst á það! hef bara ekki getað hætt að hugsa síðan og líkar það ekki mjög vel, kann bara vel við að vera hugsunarlaus og held að ég verði að verða mér úti um draumavél japana til að koma í veg fyrir draumfarir um það hvað tíminn líður hratt og að ég verði að fara að gera eitt og annað fyrr en seinna. já og svo það síðasta sem mér liggur á hjarta í dag er það hvernig fór fyrir norrænu í fyrstu vetrarsiglingunni, bara öll í götum fegin er ég að hafa ekki verð með í þessari ferð (samt svona lúmskt svekkt yfir því líka hihi)
 
miðvikudagur, janúar 14, 2004
 
vitiði ég er farin að hallast að því aftur að ég sé ekki það tækniundur sem ég var farin að telja mig á tímabili! allavegana ef ég er eins klár og ég hélt þá er ég enn óheppnari en ég hélt. annað hvort það eða að þetta myndasystem er bara ekki að standa sig, ef ég þekkti ekki pottþétta mannesku sem notar þetta myndi ég taka því þannig að það væri ekki þess virði að borga áskrift fyrir þetta. ég var að fara að borga samviskusamlega fyrir næsta árið (og líklega eina árið sem ég nota þetta því svo verð ég að öllum líkindum komin heim á klakann og þá er nú bara rugl fyrir mig að vera að sýna myndir á netinu því þá bara bíð ég heim í myndasýningu já eða ferðast um með sýninguna mína!!) já áfram með söguna ég var að fara að borga og þá bara get ég það ekki! óþolandi, kemur bara alltaf a-ð ég geti ekki farið inn á þessa síðu page not available eða e-ð slíkt. eiginlega er ég með í maganum því hvað geri ég ef þetta virkar ekki, detta þá fínu myndirnar mínar út? og hvernig var farið að því að stofna þetta ómægad ég er á barmi taugaáfalls :)
annað um blessaðar myndirnar ég var ekki að fatta hvað fólk ætti eftir að skoða þær vel, tók ekkert eftir því að það var bleikur klósettpappír á eldhúsborðinu eða íslenskt brennivín á ískápnum!! já svona er nú auðvelt að koma upp um sig, já ég játa ég nota klósettpappír og svo ef þið hafið skoðað mjög vel þá hefðuð þið séð að brennivínið var óopnað og það sýnir nú hve dugleg ég er í drykkjunni! já og annað, ég held að alveg eins og að hver jarðfræðingur verður að smakka á brennisteini stöku sinnum þá þurfi að vera íslenskt brennivín á hverju íslensku heimili í útlöndum hana!
já og ég var í næsta rokk tíma, þessi var miklu skemmtilegri, ég var að vísu ekkert ofsalega góð en ég held nú samt að ég hafi bara snúist ágætlega, ekkert mikið verr en hinar skvísurna sem eru búnar að vera að læra frá því í sept hihihi skildi að vísu ekkert hvað var verið að ræða um þegar það var verið að ræða við mig, vá ég get sko ekki einbeitt mér að því að tala frönsku, hlusta á kennarann öskra e-ð um næsta skref og að ná næsta skrefi! þrátt fyrir að ég eigi að vera af því kyninu sem getur gert margt í einu þá held ég að ég verði að viðurkenna að þann eiginleika vantar í mig. jæja gott fólk nú ætla ég að fara að lesa smá í glæpasögu, hvort ætti ég að lesa á íslensku eða frönsku?
 
þriðjudagur, janúar 13, 2004
 
p.s. ég verð núna að fara út og taka myndir af umhverfinu!!
 
 
loksins tókst þetta!
nú getið þið séð fullt af myndum af íbúðinni minni, ekki bara hurðir. ég er annars ekki búin að gera neitt í dag nema reyna að afkóda þunnsneiðar hihi spennandi ekki satt? þannig er að ég er með 25 ára gamlar þunnsneiðar og það er svona kolefnishúð á þeim sem virkar víst ekki eins og hún á að gera þannig að ég þurfti að byrja á að taka hana af. ég fékk svo aðeins rangar upplýsingar eða að allt sem ég myndi sjá grátt væri enn með kóda. þannig að þegar ég var búin að afkóda og afkóda og alltaf var bara grátt í smásjánni var ég að verða mjög vonlaus um að þetta myndi ganga hjá mér en á endanum komst ég svo að því að það gráa sem ég sá í smásjánni var afkódað og það ljósa kódað þá varð ég sko glöð og kát og fór bara heim til að lesa nokkrar greinar. ég er nú ekki enn komin svo langt að lesa eina einustu grein af þeim sem ég ætlaði að lesa en las samt eina aðra um floppið þegar bandaríkjamenn ætluðu að bora í gegnum skorpuna og niður í möttulinn! vá þetta er nú meira vísindahjalið í mér ojj bara. en greinin var engu að síður mjög skemmtileg og áhugaverð :)
já ég var ekkert að plata þegar ég sagði að ég hefið ekkert að segja ykkur
 
mánudagur, janúar 12, 2004
 
já þá er enn einn dagurinn að kvöldi kominn. ég komst nú ekki á fætur eins snemma og ég ætlaði mér en þrátt fyrir það hafði ég að afreka heilan helling í dag. fór í tryggingafélagið mitt hér, í bankann, í prefecture til að endurnýja dvalarleyfið mitt, í skólann til að skrá mig í frönsku og svo í skólann minn og hófst handa við að decoda þunnsneiðar!! þrátt fyrir alla þessa orku verð ég að fara á næstum alla staðina aftur á morgun því þannig virkar kerfið í frakklandi, maður þarf að gera allt tvisvar ef ekki þrisvar en ég er bara orðin vön því og hætt að nenna að ergja mig á slíku. ég er búin að gera nokkrar tilraunir til að koma myndum mínum inn á bloggið en það er ekki að ganga eins og ég hafði óskað mér. en engu að síður held ég að það séu komnar heilar tvær myndir inn svo þeir sem hafa áhuga geta farið að skoða myndirnar mínar tvær!! það hlýtur að vera betra en ekkert!!! já og svo fór ég í fyrsta rokk tíma ársins í kvöld! ótrúlega fyndið það voru helmingi fleiri strákar en stelpur!!! aldrei er þetta svona á íslandi eða hvað? hvað segið þið sem eruð í dansskóla?? ég kann nú samt svo mikið rokk að ég nenni ekki að vera í þessum byrjendatímum þannig að næst ætla ég að fara í tíma fyrir áframkomna byrjendur! já það verður eflaust bara enn meira fjör, ég er bara ánægð með að hafa drifið mig í þennan dansskóla. jæja ég verð að snúa mér að því að koma fleiri myndum inn þannig að ég læt hér staðar numið.
 
sunnudagur, janúar 11, 2004
 
Jæja gott fólk nú er ég komin aftur til Frakklands og get hafist handa við að blogga á ný. Eruð þið ekki glöð?? Það hefur nú ýmislegt drifið á daga mína síðan ég hripaði hér nokkur orð síðast, ég fékk loksins myndavélina hennar Systu aftur frá VÍS, ég flaug með Iceland express til London, svaf á flugvellinum þar í kannski 2 klst samtals en beið þar í um 11 klst (vona að ég þurfi ekki að gera slíkt oft í framtíðinni), kom mér heim og gekk barasata strax frá öllu dótinu mínu. Fékk mér göngutúr um Clermont og hitti svo Kathy og Marca. Kathy og Silvana vinkona hennar voru á leiðinni á opið hús í e-m dansskóla og ég fékk að fljóta með þeim og endaði með því að kaupa mér tíu danstíma!! þannig að ég er að fara að læra að rokka!! það verður bara gaman vona ég, fínt að gera e-ð sem ég er ekki vön að gera heima! svo fórum við heim til Silvönu og fengum okkur te og mæltum okkur svo mót hjá henni í dag og elduðum fínan sunnudagsmat. svo fórum við að sjá Le Seigneur des Anneaux- Le retour de Roi eða e-ð svoleiðis en þetta er sko Lord of the Rings fyrir þá sem ekki skilja þetta blessaða mál sem talað er hér hjá mér (hihi ein að slá um sig!). hún var fínasta fín og ekki næstum eins sorgleg og ég var búin að ímynda mér, sem betur fer! já og svo er ég búin að taka myndir af allri íbúðinni minni og er að vinna í að koma myndunum hér inn en það eru e-r tæknileg vandamál þannig að það verður líklega ekki í kvöld eins og ég hafði vonað en vonandi á morgun. jæja ef ég ætla að hefjast handa við verkefnið á morgun er eins gott að reyna að koma sér í háttinn núna, hlakka til að heyra frá ykkur öllum.
 
miðvikudagur, janúar 07, 2004
 

nú er farið að styttast all svakalega í annan endan þessi dvöl mín hér heima. ég er bara mjög ánægð með "heimsóknina" og hef hitt heilan helling af fólki, jafnvel fólk sem ég hitti annars ekki! já að er svo gaman að koma heim frá útlöndum og endurvekja gömul kynni!!!
ég sótti tölvuna mína í viðgerð í gær svo ég ætti að geta sett inn myndir seinni partinn í dag eða á morgun ef ég finn mér tíma! eins gott að þetta virki. já og svo er ég enn að berjast við VÍS því þeir eru bara búnir að týna myndarvélarhræinu hennar systu sem ég ætla að fara með út til að láta gera við það þar! hvað á ég að gera fara fram á bætur frá þeim ég held það bara!! jæja best að fara að koma sér í skólann já ég er aðfara í skólann hér heima í allan dag að læra um gler svo ég verði nú dugleg þegar ég kem út!!
 
sunnudagur, janúar 04, 2004
 
Gleðilegt ár!! Betra er seint en aldrei er það ekki?
Já ég er sem sé komin til Reykjavíkur og farin að rembast við að skipuleggja þessa fáu daga sem eftir eru hér heima á klakanum áður en ég fer heim til Frakklands já og búin að vera heima á Klaustri yfir jólin! Ekki er þetta nú einfalt að eiga heima á svona mörgum stöðum ha!
Annars er það helst í fréttum að ég fékk stafræna myndavél í jólagjöf þannig að ef allt fer að óskum ætti ég að hafa að setja inn myndir hér fljótlega. Ég get nú samt ekki gert það alveg strax því auðvitað gengur ekki að tengja myndavélina við tölvuna mína! Já hlutir sem eru mjög einfaldir hjá flestum eru oftast mjög flóknir hjá mér. Ég játa samt ekki að það sé eingöngu vegna tæknifötlunar minnar sem þetta gengur ekki því ég fékk sko hjálp hjá tölvusérfræðingi númer eitt og sá hinn sami var í sömu vandræðum og ég! komst að vísu að fleiru en ég og skildi meira hvað var í gangi en engu að síður gekk þetta ekki. Ég er þess vegna á leiðinni með tölvuna og myndavélina í leiðangur á morgun til að finna stað sem bíður upp á lausn vandamála!
Annað er ekki í fréttum í dag
 
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com