Bergrún
sunnudagur, janúar 25, 2004
 
jæja það er þá í lagi með íslensku stafina! loksins. annars er ég eiginlega búin að ákveða að vera ekkert að tjá mig hér öll þessi ósköp lengur, ég er eiginlega bara búin að fá leið á þessu. skrifa bara ef ég hef e-ð að segja en nenni ekki að vera að segja ykkur frá því hvernig gengur með verkefnið í skólanum.
já ég verð bara að tjá mig aðeins um þessa handboltaumræðu. hvers vegna er það að fyrir keppni dásama allir liðið og segja að allt sé svo frábært og æðislegt en svo þegar þessu frábæra liði gengur ekki nógu vel þá er allt og allir rakkaðir niður? mér finnst þetta bara hálf ömurlegt, getur ekki bara verið að dagsgengið hafi e-ð um þetta að segja? ég hef svo sem enga hugmynd um hvað ég er að segja og sá ekki einn einasta leik kannski voru þeir bara svona hræðilegir og ömurlegir og eiga þetta alveg skilið, kannski var þetta líka bara smá óheppni eða að hin liðin voru einfaldlega enn betri en frábæra liðið okkar sem fór af stað!
ég stend allavegana enn með "strákunum okkar" og hlakka bara enn meira til að sjá leikina í sumar á ólympíuleikunum. Áfram Ísland
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com