Bergrún
sunnudagur, janúar 11, 2004
 
Jæja gott fólk nú er ég komin aftur til Frakklands og get hafist handa við að blogga á ný. Eruð þið ekki glöð?? Það hefur nú ýmislegt drifið á daga mína síðan ég hripaði hér nokkur orð síðast, ég fékk loksins myndavélina hennar Systu aftur frá VÍS, ég flaug með Iceland express til London, svaf á flugvellinum þar í kannski 2 klst samtals en beið þar í um 11 klst (vona að ég þurfi ekki að gera slíkt oft í framtíðinni), kom mér heim og gekk barasata strax frá öllu dótinu mínu. Fékk mér göngutúr um Clermont og hitti svo Kathy og Marca. Kathy og Silvana vinkona hennar voru á leiðinni á opið hús í e-m dansskóla og ég fékk að fljóta með þeim og endaði með því að kaupa mér tíu danstíma!! þannig að ég er að fara að læra að rokka!! það verður bara gaman vona ég, fínt að gera e-ð sem ég er ekki vön að gera heima! svo fórum við heim til Silvönu og fengum okkur te og mæltum okkur svo mót hjá henni í dag og elduðum fínan sunnudagsmat. svo fórum við að sjá Le Seigneur des Anneaux- Le retour de Roi eða e-ð svoleiðis en þetta er sko Lord of the Rings fyrir þá sem ekki skilja þetta blessaða mál sem talað er hér hjá mér (hihi ein að slá um sig!). hún var fínasta fín og ekki næstum eins sorgleg og ég var búin að ímynda mér, sem betur fer! já og svo er ég búin að taka myndir af allri íbúðinni minni og er að vinna í að koma myndunum hér inn en það eru e-r tæknileg vandamál þannig að það verður líklega ekki í kvöld eins og ég hafði vonað en vonandi á morgun. jæja ef ég ætla að hefjast handa við verkefnið á morgun er eins gott að reyna að koma sér í háttinn núna, hlakka til að heyra frá ykkur öllum.
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com