Bergrún
þriðjudagur, janúar 13, 2004
 
loksins tókst þetta!
nú getið þið séð fullt af myndum af íbúðinni minni, ekki bara hurðir. ég er annars ekki búin að gera neitt í dag nema reyna að afkóda þunnsneiðar hihi spennandi ekki satt? þannig er að ég er með 25 ára gamlar þunnsneiðar og það er svona kolefnishúð á þeim sem virkar víst ekki eins og hún á að gera þannig að ég þurfti að byrja á að taka hana af. ég fékk svo aðeins rangar upplýsingar eða að allt sem ég myndi sjá grátt væri enn með kóda. þannig að þegar ég var búin að afkóda og afkóda og alltaf var bara grátt í smásjánni var ég að verða mjög vonlaus um að þetta myndi ganga hjá mér en á endanum komst ég svo að því að það gráa sem ég sá í smásjánni var afkódað og það ljósa kódað þá varð ég sko glöð og kát og fór bara heim til að lesa nokkrar greinar. ég er nú ekki enn komin svo langt að lesa eina einustu grein af þeim sem ég ætlaði að lesa en las samt eina aðra um floppið þegar bandaríkjamenn ætluðu að bora í gegnum skorpuna og niður í möttulinn! vá þetta er nú meira vísindahjalið í mér ojj bara. en greinin var engu að síður mjög skemmtileg og áhugaverð :)
já ég var ekkert að plata þegar ég sagði að ég hefið ekkert að segja ykkur
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com