Bergrún
sunnudagur, febrúar 29, 2004
 
nu er eg loksins buin ad skoda nokkur eldfjoll her sem madur verdur vist ad skoda til ad geta sagst hafa buid a svaedinu. eg for sem se med einum bekkjarbrodur minum i gaer og hann lodsadi mig um svaedid og fraeddi mig um nofn fjallanna i kring. tetta er alveg himneskur stadur skal eg ykkur segja og eg bara skammast min fyrir ad hafa ekki verid duglegri vid ad koma mer ut fyrir borgarmorkin. eg er buin ad kaupa mer bok um ymsar gonguleidir og fer kannski ad skoda mig adeins um! best ad lofa samt engu, eg tekki sjalfa mig tad vel ordid ad eg treysti ekki a ad tetta verk se halfnad to hafid se!!!!
mig vantar nefninlega alltaf e-n til ad drifa mig af stad tannig ad tad verdur ekkert allt of oft e-d ur hlutunum hja mer.
nu a eg bara tvo tima eftir af danskortinu minu og tarf ad fara ad akveda hvort eg a ad halda afram eda lata tetta gott heita, hvad finnst ykkur?? svo er eg ad fa gest a fostudaginn og hlakka svo til; tad verdur svo gaman, en til tess ad eg geti notid tess alveg i botn ta aetti eg nu ad reyna ad ljuka e-u her nuna, enda kom eg ekki i skolann til tess ad setjast her a netid heldur til ad skrifa hafraedilegan kafla um orgreini!!!! eiginlega er samt miklu taegilegra ad sitja bara her hugsunarlaust og lata fingurna lida yfir lyklabordid!!!
 
laugardagur, febrúar 28, 2004
 
tad hlaut ad koma ad tvi!!
i dag lidur mer eins og fyrir 13 arum tegar eg hljop a vegginn og braut tonn. sem betur fer er tetta adeins salraent en ekki likamlegt. tannig er ad hlutirnir vilja stundum svifa um her i DEA herberginu og i gaer lenti limbandsrulla a tolvunni minni, beint a islenska o inu og tad bara taut af og allt litla dotid undir takkanum brotnadi! tannig ad i dag vantar takka a lyklabordid mitt snuff snuff. mer leid ekki svona i gaer tvi ta skipti tetta ekki mali, eg aetladi bara ad fara med tolvuna og fa nytt svona dot og skella takkanum aftur a sinn stad en nei nei tad tarf bara takk fyrir ad skipta um allt lyklabordid!! tar sem eg hef engan ahuga a ad flytja inn franskt lyklabord med mer tegar eg kem aftur heim akvad eg ad venjast bara "tannleysinu" og laera ad ita a tennan litla hnapp sem stendur upp ur og virkar alveg mjog vel ef madur hittir rett!! sem betur fer er eg ekki ad skrifa a islensku heldur ensku nuna tannig ad tad var bara nokkud vel midad ad lata limbandid lenda a o-inu islenska med tveimur kommum!! tetta er nu bara hlutur og skiptir ekki mali, eg er bara nokkud stolt af mer fyrir ad vera ekki svektari en eg er to eg se sma svekt ;)
hafid tad sem allra best
 
fimmtudagur, febrúar 26, 2004
 
Jæja nú eru komnar inn myndir af Parísarförinni minni. þetta eru nú ekki margar myndir eða af merkilegum hlutum og ef ég gæti tekið allar myndirnar úr hausnum á mér og sett þær hér inn þá væri nú flott myndasafnið. eins og vanalega þá hef ég fulla trú á að ég sé jafn stöðug og þrífótur en það er víst e-r misskilningur þannig að sumar myrkramyndirnar eru svolítið hreifðar.
annað er ekki að frétta af mér nema jú ég flutti fyrirlestur með sóma á frönsku í dag!! já þetta er allt að koma hjá mér.
 
mánudagur, febrúar 23, 2004
 
Vitidi hvad eg er klikkud? eg er sem se komin i skolann og hef meira en nog ad gera en er samt sest vid netid og tar sem enginn i bloggheiminum er vaknadur eftir helgina og eg buin ad lesa oll heimsins blogg trisvar ta bara sit eg og hlae ad eigin skrifum!!!! jaherna hvad er haegt ad gera i malinu??? held eiginlega ad eg geti of audveldlega haft ofan af fyrir sjalfri mer; tad eina sem eg tarf ad gera er ad skrifa e-d sem mer finnst skondid og snidugt a blad og svo get eg dregid bladid upp svona fimm sinnum yfir daginn og hlegid datt ad eigin fyndni!!! bara ef heimurinn allur vaeri nu eins snidugur og eg!!!! ;)
hafid tad gott og bloggarar FARID AD SKRIFA!!!!
 
laugardagur, febrúar 21, 2004
 
Sma sundsaga
ja nu er laugardagur og litid ad gera! eg vaknadi i morgun og maetti i skolann til ad programma velina og tetta dundadi eg mer vid til hadegis og svo vinnur velin til midnaettis fyrir mig!!! snjoll vel ha (tegar hun gerir tad sem hun a ad gera, sidast haetti hun eftir 16 greiningar en tad var liklega bara svona fall er fararheill daemi). eftir tetta allt for eg adeins ad skoda netid (sem er er nota bene komin med oged a) og allt i einu var klukkan bara ordin half trju!!!! eg sa nu ad tetta gekk ekki og akvad tvi ad fara i sund. tad er sko buid ad opna nyju sundlaugina og hun er 50 metrar og eg varla kemst yfir hana, eda rettara sagt komst tvi nu er eg ordin von henni og kemst leikandi yfir!!!! vanalega syndi eg 1 km en nuna tar sem eg hafdi ekkert ad gera skellti eg mer tvo og er bara stollt af. eg held ad half Clermont hafi nu verid i sundi enda er vetrarfri her og allir foreldrar a fullu ad vera godir vid bornin sin. annars var tetta nu ekki sundsagan min tvi tad er nu ekkert af tvi sem eg hef tegar skrifad tess vert ad vera skrifad svo adrir geti lesid tvi tetta er bara svona daglegt lif tal og ekkert gaman ad tvi. en tad sem er frasagnar vert er tad sem gerdist tegar eg var buin ad synda km mina tvo. eg nennti ekki upp ùr og akvad tvi ad haetta mer i litlu laugarnar sem voru ydandi af folki og krakkaormum svo eg gaeti adeins slappad af, og reyndar vonadi eg ad taer vaeru adeins heitari eins og venjan er heima a islandi. raunin var nu ekki su. eg sa ad tad var stigi eda svona troppur tarna ofani en tar sem tad var svo mikid af folki tar akvad eg nu bara ad skella mer ofani annars stadar. eg hafdi nu rekid augun i ad dypid tarna vaeri 1,20 en kveikti samt ekki alveg!! var ekki alveg ad atta mig a tvi ad tad er nu bara vel i mitti. eg sem se fann mer stad a bakkanum til ad koma mer ofani vatnid og aetladi ad stiga tarna ofani med miklu tokka en nei nei, eg bara hlunkadist eg e-n veginn ofani og rak olnbogann i bakkann a leidinni tvi tad kom bara enginn botn tegar eg steig ofani vatnid! helt sko einhvenveginn ad tetta vaeri bara svona rett i hne og tvi ekkert mal ad stiga bara til botns!!!! algjor skata!!! svo eftir tessa misheppnud tilraun til ad koma mer ofani vatnid og half aum i olnboganum hofst tetta flottalega "umlit" sem folk sem dettur eitt a ferd notar osjalfratt. sa tetta einhver?? nei areidanlega enginn!! eg laet bara sem ekkert se, eg datt ekkert, eg aetladi ad fara svona ofani vatnid, mer finnst rosalega gaman ad stiga svona ofani og finna ekki botninn, fer alltaf svona ofani sundlaugar!!! svo tegar eg var buin ad vera alvarleg og supercool i sma tima ta bara gat eg ekki annad en farid ad brosa ut i annad, hvernig datt mer til hugar ad eg gaeti gert e-d med tokka???? vildi ad eg hefdi ekki verid ein tvi ta hefdi eg getad hlegid ad tessu en hva eg hlae bara nuna og vona ad tid hlaegid med mer!!!
annars er eg halfpartinn farin ad sja eftir tessum seinni km tvi eg get varla haldid hondunum a mer, tad er meira ad segja erfitt ad lata taer hanga!! thema pistilsins aldrei synda of mikid og hlaegjum ohikad ad oforum annarra etv vantar ta e-n til ad hlaegja med ser!!! (er tetta tholfallssyki ad segja ta vantar??? held ekki, er sko ad reyna ad vera ekki med thagufallssykina!!)
 
föstudagur, febrúar 20, 2004
 
I allan dag er eg buin ad vera ad gefast upp a sjalfir mer af engri audsjaanlegri astaedu. nu er eg haett vid ad gefast upp a mer vegna tess ad eg er buin ad gefast upp a frokkum!!! tad hlaut ad koma ad tvi, eingongu spuring um tima og satt best ad segja held eg ad eg hafi haldid fremur lengi ut an tess ad gefast upp a tessum furdufuglum. tad eru nu enn fullt af almennilegum frokkum i kringum mig sem betur fer og i rauninni er tad bara einn frakki sem eg er buin ad gefast upp a og eg veit ekki hvad hann heitir, hvar hann er stadsettur eda hvernig hann lytur ut!!! en hann reykir og hann reykir inni i husinu og hann a skrifstofu nalaegt DEA herberginu og eg er ekki mikid fyrir tad ad sitja i reykingarstybbu alla daga! eg vel mer tad stundum ad setjast a kaffihus og anda ad mer ogedinu en mer finnst tad osanngjarnt ad eg verdi ad sitja her alla daga og stunda obeinar reykingar, her hef eg ekkert val!! eda hvad ju aetli eg hafi ekki val, eg get valid ad vinna ekki eda eg get valid ad finna mer annan vinnustad. eiginlega held eg ad seinni uppastungan se ekki svo galin tvi tad er hvort sem er enginn vinnufridur her.
a morgun maeti eg svo galvosk i skolann og fer ad efnagreina! goda helgi til ykkar sem erud ad fara i helgarfri
 
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
 
Uti er alltaf ad snjoa, ekki grata elskan min tho tig vanti vitamin, avexti eigum vid noga, melonur og vinber fin!!!!
tad er snjokoma hja mer og buin ad vera i allan dag! samt er enginn snjor a jordinni er tetta ekki undarlegt? eg er farin ad halda ad teir seu svona oflugir ad ridja her, tetta er e-d svona fyrirbaeri eins og tegar bilaplandid fyrir utan blokkina a Meistaravollum var rutt svo vel ad tad var ekki snjoarda a tvi og svo keyrdu bara rudningsmennirnir i burtu med rudninginn!!! (tetta var sko bergrun nykomin i hofudborgina og ekki buin ad atta sig a tvi ad i sumum bilaplonum var sko svona hitasystem!!!!). eg held nu samt ad tad seu ekki hitaror i ollu malbikinu her en e-r hiti leynist tarna eda ta ad tetta se ekki sannur snjor sem fellur af himnum her, gaeti verid svona einangrunar plast eda nei tad virkar ekki heldur tad aetti ad sjast a gotunum jaeja eg er haett ad hugsa um tetta. vitid tid annars hvad eg er ad gera? eg er ad tyda kafla ur bs til ad nota i tetta verkefni!!! er tad svindl? kannski en eg tarf ad segja tad sama og nenni ekki ad hugsa tad upp a nytt ok tid segid engum ;)
tad hefur aldeilis rignt yfir mig brefunum sidan eg haetti ad nota msn-id og eg takka bara pent!!!!
hef tetta ekki lengra verd ad fara ad telja snjokornin
 
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
 
hae
eg aetla bara ad lata vita ad eg er komin med "netoged" en nota samt netid. eiginlega er eg fekar komin med oged af tvi ad vera alltaf a msn tannig ad tad er komid fri tar hja mer!! eg skoda samt postinn minn enn og skrifa her tannig ad tid sem viljid enn tekkja mig verdid ad fara ad skrifa mer bref af sjalfum ykkur!!!! nei nei eg fyrirgef alveg engar brefaskriftir en ekki halda ad eg se horfin af yfirbordi jardar to eg se ekki si og ae a msn-inu
 
mánudagur, febrúar 16, 2004
 
jaeja eg er nu ekki heima enda nenni eg ekki ad vera tar. kom hingad eftir dansskolann til ad lesa sma vegna tess ad tad er ekki haegt ad laera her a daginn tegar krakkarnir eru her en svo nenni eg ekki ad laera og er tvi bara sest vid tolvuna!! glaesilegt ha!!!
allavegana Paris Paris.... eg lagdi sem se af stad med lestinni klukkan half atta a fostudagskvoldid og hefdi nu bara att ad taka lest fyrr tvi eg laerdi hvort sem er ekkert a fostudaginn vegna tess hvad eg var spennt yfir tessu ferdalagi minu! vid vorum tvi ekki komnar fyrr en um half tolf til parisar en tad var samt bara allt i lagi. a gare de lyon beid okkar mottokunefndin og fylgid okkur heim i ibud a rue de Vaugirad sem er bara rett vid Montparnase turninn (bannad ad gera athugasemdir vid tad hvernig eg skrifa tessi fronsku nofn; eg er bara buin ad fara i tvo fronskutima i skriftum sidan eg kom ut ok!). vid forum nu ekkert ad sofa strax og tvi turftum vid ad sofa sma frameftir a laugardagsmorgninum en tad var samt rosalega erfitt skal eg segja ykkur tvi mer la svo a ad komast ut og skoda mig um.
loksins um 11 vorum vid ferdbunar en vid skildum skotuhjuin eftir og forum bara tvaer i gongutur. samt hofdum vid tau fyrirmaeli ad koma aftur heim um kl 13 svo vid gaetum bordad saman. eg hafdi tvi bara tvo tima en teir voru vel notadir. vid lobbudum fyrst i luxemburgargardinn og svo a rue de conde og eg ath hvort tad vaeri buid ad breita kodanum a husunu minu og tad var buid ad tvi tannig ad eg komst ekki inn!! eg let tad samt ekkert a mig fa. svo lobbudum vid ad signu eftir gotunum sem eg labbadi alltaf med krokkunum tegar eg for med tau i skolann, eiginlega var tetta runturinn okkar heddu tvi tegar vid tvaer vorum bunar ad skila krokkunum i skolann forum vid og kiktum a signu og notre dame og mannlifid tarna. ja og jardfraedingurinn bergrun fann nyja hlid a paris tvi i einum steininum sem er i brunni yfir signu fann eg aragrua af steingervingum!!! ja alltaf kemur hun manni a ovart blessunin hun paris to hun se som vid sig!!!!
tegar tarna var komid var kominn timi til ad bruna heim i mat og eg sneri vid med miklum erfidismunum tvi eg vissi hvada undursamlegu stadir voru rett innan seilingar en tar sem eg var nu gestur og atti ad maeta i mat a akvednum tima tok eg mig a og sneri vid. svo forum vid ad versla og svo hofst matseldin og hun var ekki buin fyrr en kl ad ganga fimm!!!!!!!!! eg afsakadi mig ta pent og stakk af fra uppvaskinu og skildi tau eftir en tau trju voru ad fara a tonleika med e-m gruppum sem eg tekki ekki nofnin a en virdast samt vera fremur tekktar (kemur svo sem ekki a ovart). mig langadi bara miklu meira ad rolta um og hafa tad gott ein med sjalfri mer heldur en ad sitja a e-m tonleikum ad tykjast skemmta mer!!!
til ad tapa ekki enn frakari tima stokk eg upp i metro og brundi a cadet lestarstodina, hlop vid i framkollunarbudinn tar sem framkollunarkarlinn vinnur og heilsadi upp a hann i tvaer minutur, tad er svo gaman ad segja hae vid svona folk tad verdur svo hissa a ad sja mann!! svo hljop eg upp ad sacre coeur og a place de tertre og svo tegar tad var buid og eg komin med e-d armband a hendina vegna tess ad eg kann ekki ad segja nei vid svona armbandsutbuara (sagdi honum samt strax tegar hann bad mig um hjalp vid ad bua armbandid til ad eg gaeti alveg hjalpad honum vid tad en ad eg aetladi ekki ad kaupa neitt af honum og ad eg myndi ekkert borga, a endanum ta fekk eg bara armbandid okeypis og eg vorkenni honum ekkert fyrir ad hafa gefid mer tad tvi hann hefdi ta bara getad snuid ser annad ef hann hafdi ekki efni a tvi og svo var tetta ekki svona oendanlega fataekur madur) ta for eg ad fikra mig i gegnum paris i attina ad st michel; JA OG ANNA HUNDURINN STORI ER ENN A TORGINU TINU!!! eg var ad hugsa um ad banka upp a hja fjolskyldunni en mundi ekki kodann (og gerdi rad fyrir ad tad vaeri lika buid ad breyta honum) tannig ad eg var ekkert ad ergja mig a tvi.
ja eg labbadi sem se a st michel og aftur um hverfid mitt og skodadi ostamarkadinn minn og bara alla gotuna hvad sem hun nu heitir tar sem ecole maternel var og er liklegast enn! tegar tessari gongu var lokid akvad eg ad kikja nu adeins a bastilluna og ath hvort Bar des familles vaeri enn til og viti menn hann er tad og slim (eda heitir hann ekki annars tad? ae eg man tad ekki) var enn ad vinna tarna, eg var nu samt svo huglaus tar sem eg var ein a ferd ad eg tordi ekki ad valsa inn og hlamma mer nidur og kaupa mer bjor hja honum tannig ad eg akvad bara ad fara aftur til parisar fljotlega og fa e-n med mer til ad kikja inn til hans!! ja svo labbadi eg aftur til baka a st michel (vegna tess ad tad er sko svaedid mitt ta turfti eg ad skoda tad svo vel) skodadi adeins bokabudina Shakespear and co og litlu athenu, fekk mer falfel ad borda og svona settist nidur og skodadi lifid.
svo for eg ad koma mer heim a leid en viti menn ta kom e-r karl og for ad tala vid mig og eg vard nu adeins ad aefa fronskuna svo eg spjalladi bara vid hann og syndi honum paris tvi hann ratadi ekkert um tarna, hnuss tessir parisarbuar, bua tarna en taka metro til ad fara allt og rata tvi ekki rassgat!!!! eg sem se gerdist gaed tessa manns og svo bjargadi eg pari sem var ad leita ad rue vielle du temple an tess ad kikja a kortid ohhh eg er svo klar i paris finnst ykkur ekki ;) ja aftur ad tessum karli eg sem se kom honum ad louvre safninu (var hvort sem er ekki buin ad kikja a tad a gongunni tannig ad tad var ekkert erfitt ad taka tennan krok a sig) en tegar tarna var komid sogu var eg ordin svo treytt i loppunum, enda buin ad labba an tess ad setjast nidur ad radi i um fimm klukkutima, ad eg kvaddi hann og sneri heim a leid. bolvadur karlasninn for ad elta mig en hann sem kann ekkert a annad en ad sitja a rassinum i metro helt nu ekki lengi i vid mig tannig ad eg slapp fra honum an mikilla erfidleika og turfti ekki ad beita undankomuadferdinni sem eg var alltaf med bakvid eyrad tegar eg bjo i paris hihihi. svo er nu lika ekki erfitt ad lata sig hverfa inn i e-a gotu og tinast i mannfjoldanum jafnt ad nottu sem degi tarna! ja eg stoppadi svo eg fekk mer midnaetursnarl, crepe med nutella og banana og hamadi tad i mig a leidinni fra odeon ad montparnasse! dasamlegt kvold alveg hreint. svo tegar eg var ad opna hurdina ta komu tonleikafararnir heim og vid spjolludum adeins adur en svefninn tok voldin.
svo var eiginlega sama sagan a sunnudeginum eg for ekki ut (eda slapp ekki ut) fyrr en um fjogur eda fimm (var samt buin ad horfa a friends i sjonvarpinu tannig ad tad var engin ofursorg i gangi). tennan daginn var svo gongutur um marais og tar skodudum vid alla saetustu strakana i paris!!! ja teir voru bara nokkud kruttulegir margir hihi ja og vid kiktum lika a gydingana sem halda til a rue rosier og svo aetladi eg ad fa mer muffins a muffins kaffihusinu en tad er sko aldeilis buid ad uppgotva tann stad og tad var bidrod bara naestum ad pompiedou safninu (nei nu er eg adeins ad ikja) tannig ad vid forum bara annad og eg fer bara tangad naest!! ja og svo stodum vid liklegast i tvo klukkutima og horfdum a folkid a skautasvellinu vid hotel de ville adur en vid gengum heim. um kvoldid var svo pizza og video og svo vaknad klukkan sex i morgun til ad taka lestina til Clermont.
liklega finnst flestum skritid ad mer hafi tott tessi helgi svona frabaer tar sem eg gerdi i rauninni ekki neitt annad en labba um en teim sem finnst tad skritid eru bara skritnir lika og tekkja ekki paris og vita ekki hvernig tad er ad vera virkilega dolfallinn yfir e-m stad. og svo ad lokum ta er eg buin ad akveda hvad eg aetla ad verda tegar eg verd stor!!! tegar eg verd stor aetla eg ad verda rik og kaupa mer ibud i paris!!!
Og kannski fresta eg tvi lika ad verda flodhestur i naesta lifi og verd bara parisarbui, nei liklega er best ad vera flodhestur i tvi naesta (tvi teim fer ju faekkandi i heiminum) og "parisisk" i tvi tarnaesta!!!!
 
 
hae hae eg er komin aftur "heim"!! ad visu lidur mer frekar eins og heima hja mer i Paris elsku Paris og nu verdid tid ad taka a honum stora ykkar tvi eg er aftur i astarsorg og verd naestu trju arin af soknudi eftir Paris!!! ja eg hefdi kannski ekki att ad fara tangad fyrr en i sumar tvi eg vildi bara ekkert fara tadan i morgun. eg verd samt ad taka a honum stora minum og reyna ad vera sterk og tola adskilnadin ;)
en svona an alls grins ta var tetta frabaer helgi, allar byggingar eru a rettum stodum og meira ad segja enn sama folkid a somu stodunum, somu solumennirnir ad hropa somu setningarnar, somu kaffihusin, somu barirnir, somu bartjonarnir!!!! allt eins og tad a ad vera. eg sa samt ekki helstu ronana sem eg "tekkti" aldrei ad vita hvad hefur ordid um ta, sorglegt en satt. jaeja nu aetla eg ad reyna ad koma mer ad verki og skrifa kannski almennilega hvad eg gerdi i ro og naedi heima i kvold. annars er eg ekkert viss um ad tad verdi skemmtileg frasogn nema fyrir ta sem tekkja til i paris.
 
föstudagur, febrúar 13, 2004
 
Fer til Parisar i kvold - hlakka til og tad verdur sko areidanlega gaman hja mer um helgina, kem ekki aftur fyrr en a manudagsmorgun. tetta verdur tvi hid besta fri, engin tolva, ekkert internet, ekkert verkefni og engar ahyggjur!!!
Vonandi hafid tid tad lika gott um helgina
 
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
 
Sælt veri fólkið
þar sem ég er nú svona fremur dugleg að lesa annarra manna blogg og veit hvað það er leiðinlegt að opna svona síður til þess eins að sjá akkúrat ekkert nýtt þá held ég að ég verði að reyna að skrifa hér aðeins, þó ekki sé nema rétt að skrifa að ég verði að skrifa!! Kannski ekkert gaman að lesa það en hvað um það. Þannig er að ég vandi mig á að skrifa eigin hugsanir í bók þegar ég var í París svona til að hafa hemil á eigin hugsunum og vinna úr þeim á skipulegan hátt!!! ojjj þvílíkt og annað eins. Engu að síður þá finnst mér þetta fremur þægilegt og ef ég þarf að hugsa um e-ð merkilegt þá geri ég þetta enn. Svo er þetta blogg e-ð að rugla mig því ég geri mér ekki alltaf grein fyrir að þetta er ekki hugsunarbókin mín og að hér á ég ekkert að vera að skrifa allt sem kemur upp í hugann þegar ég er að skrifa, ég verð nú að viðurkenna að mér finnst fremur erfitt stundum að átta mig á því að allir sem kunna íslensku geta lesið þetta en samt sit ég ein inni í herbergi þegar ég skrifa þetta og ég vil ekkert að allir sem kunna íslensku lesi um mínar hugsanir þannig að ég verð að vera harður ritstjóri á sjálfa mig þegar ég sit hér!! og það er sko erfitt stundum því ég gleymi mér alveg og svo allt í einu þarf ég að stroka út helminginn af því sem ég hef skrifað!
Jæja eins og þið sjáið þá er ekkert að frétta af mér nema jú kannski að ég fór í bókabúðina í dag og keypti enn eina frönskunámsbókina, ég hef nú farið á nokkur námskeið í frönsku um ævina og þarf alltaf að kaupa nýja og nýja bók þannig að ef e-r er að byrja frönskunám getur hann haft samband við mig og ég get líklegast reddað bókum eins og skot! já og af öllum stigum frönskunnar því nú er ég sko bara komin í niveau 4 en það er bara fremur flott finnst mér mont mont mont og monti sig enn meira! verst er að kennarinn sagði í síðustu viku að tungumálanám væri ekkert annað en minni og þar sem minnið mitt er nú ekki upp á marga fiska (eða er það diska??? ;)) þá er þetta eiginlega fyrirfram vonlaust mál hjá mér.
Svo fór ég líka að hugsa um daginn að þar sem ég man ekki orð á íslensku sem ég hef kunnað eins lengi og ég man eftir mér hvernig á ég þá að fara að því að muna orð í þessu máli? ég var að ræða um tilraunir um daginn en mundi bara ekki hvernig átti að segja það orð á íslensku og þurfti því að nota orðið "reyningur" því sé ég ekkert athugavert við að ég stundi einnig nýyrðasmíðar á franskri tungu! Og þetta er ekkert ný komið yfir mig skal ég segja ykkur ég var bara lítil (en samt ekkert óvitabarn) þegar ég mundi ekki orðið sárfætt og þá reddar maður sér bara og segir "stígi niður sár" er það ekki bara rökrétt?? Þetta kalla ég sjálfsbjargarviðleitni! Og svo er að sjá hvort íslensku stafirnir koma inn eða ekki.
 
sunnudagur, febrúar 08, 2004
 
Jaeja ta i tetta sinn
tad er nu adeins farid ad kolna her og folk rembist vid ad segja mer ad laufin a trjanum munu deyja fljotlega. hvad vard um tad ad vera bjartsynn og halda i vonina spyr eg nu bara, tangad til laufin deyja aetla eg ad njota teirra og leifa vortilfinningunni ad leika um mig punktur! eg er nu bara buin ad gera heilan helling sidan eg skrifadi sidast. for a fimmtudagskvoldid i bio ad sja sidasta samuraiann og fannst hun bara fin og er buin ad baeta japan a listann yfir lond sem eg tarf ad heimsaekja i framtidinni. eg for med einum dansherranum af rokknamskeidinu og svo hittum vid fleira dansfolk tar tannig ad ur vard hin besta skemmtun, eg er bara nokkud satt vid tad ad kynnast adeins nyju folki sem ser ekki bara og hugsar jardfraedi!!! svo for eg a stuttmyndahatidina tvisvar sinnum og sa fjora klukktima af stuttmyndum, taer voru vitanlega misgodar en a heildina litid ta voru taer bara betri en eg atti von a. ja svo i gaer for eg i sund og allt i lagi med tad svo sem en eg er svo seinheppin ad skapurinn sem eg valdi mer akvad ad opnast ekki!!! tannig ad tegar eg var buin ad standa tarna heillengi og hamast a honum jatadi eg mig sigrada og leid svona eins og e-i personunni i joni oddi og joni bjarna tegar buid var ad stela fotunum hennar (mig minnir ad tetta hafi verid i tessari bok!!). eg gekk svo sneipt og skommustuleg fram i afgreidslu og sagdi: "Heyridi; herna sko skapurinn minn vill ekki opnast!!" eiginlega drepfyndid svona eftir a. mestar ahyggjur hafdi eg nu samt af tvi ad konan gaeti opnad einn tveir og ekkert mal en sem betur fer virkadi lykillinn bara ekki og hun turfti ad saekja annan lykil, eg turfti svo ad lysa fotunum og tvi sem var inni i skapnum rosa god fronsku aefing sko!!!
ja tetta er helgin i hnoskurn hja mer, nokkud vel af ser vikid bara eitt seinheppnis atvik!
 
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
 
Hef adeins eitt ad segja 20 stiga hiti
 
miðvikudagur, febrúar 04, 2004
 
Hall? n? er ?g b?in ? skriflegu og munnlegu pr?fi ? fr?nskunni og skildist a? ?g m?tti fara ? erfi?leikah?p 3 e?a 4. ?G komst ekki fyrir lokun i dag til a? athuga ?etta og veit ?v? ekki hvort ?g ? a? m?ta ? t?ma kl. 8 ? fyrram?li?!! ?g bara fer ?anga? og finn ?t ?r ?essu ? fyrram?li?, best a? vera ekki a? gera ?lfalda ?r m?flugu. Anna? ?a? er or?i? ?tr?lega gaman ? rokkinu og karlarnir eru h?ttir a? tuldra ?skiljanleg or?, segja bara s?l ?? fr? Finnlandi e?a "Hello". ? ?eir eru n? bara flestir algj?rir gullmolar. J? og ?ri?ja og s??asta m?l ? dagskr? er matse?illl kv?ldsins en ?a? var svona gr?ft brau? me? s?r?um rj?ma! J? og ?egar ?g hendi dollunni af s?r?a rj?manum ?? er svolei?is ?stand ? ?sk?pnum a? inni ? honum er ein ?trunnin smj?rdolla, nokkrar gulr?tur og t?mats?su flasta! Kannski ?a? s? bara kominn t?mi ? innkaupafer?? ?a? er bara svo margt skemmtilegra ? dagskr?nni a? ?g hef ekki komist til ?ess s??ustu daga. ?? ver?ur ?etta ekki lengra svona formlega en h?r ? eftir kemur sm? hv?sl um verkefni? mitt. ?annig er a? ?rgreinirinn er ?annig ger?ur a? ?a? er h?gt a? pr?grammera hann yfri n?ttina og ?a? hef ?g gert 2 sinnum me? g??um ?rangri. Svo var ?a? ? g?r a? ?g pr?gramma?i 78 punkta og hlakka?i ?tr?lega til a? f? ?? til a? hafa e-? a? gera en nei nei t?ki? bara stoppa?i eftir 16 punkta!!!! J? ?annig a? ? sta? ?ess a? vera n?stum h?lfnu? ?? er ?g r?tt b?in me? 1/3 af anal?sunum. Svona eru n? bara v?sindin og t?kni ha ?g er sko h?tt a? treysta henni (?tla m?r ?? ekki a? fara a? efnagreina ? gamlam?tann!!!). ?etta var hins vegar bara sm? svona hv?sl sem ?i? heyr?u? ekkert ok??
 
mánudagur, febrúar 02, 2004
 
Já nú þegar ég er búin að taka skriflega prófið til að fá á hreint hvaða byrjendastig ég á að taka í frönsku skólanum mínum þá er ég orðin svo innblásin að ég ætla að skrifa hér eitt ljóð á frönsku (bara skrifa sko ég er ekki alveg farin að semja sjálf). þetta er svona ljóð sem á kannski smá við um mig um drauma og ofurætlanir en ég er alls ekki viss um að ætlnarverkið takist allta engu að síður hér kemur þetta og þið sem ekki skiljið þið bara ímyndið ykkur frakka að tala ensku og fáið þannig réttan rithma í þetta ok

Demain
Du reve dans la tete,
il regarde loin,
tres loin,
si loin que tout devient possible....
La vie demain peut-etre.

sorry samt að það vantar allar skringilegu kommurnar og þær sem snúa öfugt, eiginlega er málið mun tignarlegra þegar kommurnar eru með! kannski ég ætti að hugsa eins um íslenskuna þegar ég skrifa á tölvurnar í skólanum (já og þegar ég sleppi stórum stöfum og greinarmerkjum þegar ég sulla út úr mér hugsunum hér!).
Annað það er stuttmynda hátið hér sem heitir held ég Court métrage en ég (sem aldrei man mikið meira en fyrsta hljóðið í orðum) varð mér til skammar og kallaði þessa háttvirtu hátið Cour de ménage eða e-ð svoleiðis en það þýðis sko held ég kennslustund í heimilisþrifum!!!
já ég er svei mér orðin sleip í frönskunni :)
 
sunnudagur, febrúar 01, 2004
 
Sæl nú! loksins kom ég e-u í verk! ég tók mig til og þreif alla íbúðina í gær og fór svo í göngutúr um næsta nágrenni endaði inni í skóla að trufla vinnandi fólk þar og fór svo í bíó í gærkvöldi. sá myndina Gotika sem mér fannst bara nokkuð skemmtileg jafnvel þó hún hafi farið fram á frönsku! já ég er hetja núna skildi bara nokkurn veginn það sem sagt var! þrefalt húrra fyrir því. Svo vaknaði ég í morgun, lærði smá frönsku (því ég er að fara í stöðupróf í frönsku á morgun úpsí dúpsí), eldað mat og bauð bekkjarsystur minni í mat og við drifum okkur svo í heljarinnar bíltúr (úff og ég varla búin að ná mér enn) og göngutúr. við fórum að vísu ekki þangað sem við ætluðum okkur þar sem stígurinn lá ekki í rétta átt en engu að síður góður göngutúr og í hinu besta veðri. þarna inni í skóginum fundum við ýmiskonar furðulegheit (sem sjá má að nýju myndunum) m.a. köngla og e-ð sem við héldum fyrst að væri flugnabú en komumst síðar að að væri FFH (flúgandi furðuhlutur) sem hafa brotlent á jörðinni og fest sig í trjástofnum!! svo eftir enn meiri skoðun komumst við að réttri niðurstöðu en hún er liklegast sú að um sveppi sé að ræða ekkert skemmtilegt það, ekki miðað við FFH-ina! Já svo eftir þetta allt og að villast aðeins á leiðinni heim þá fór ég í katólska messu! já mín bara orðin menningarleg. ég varð mér nú hálfpartinn til skammar þarna samt! þannig er að ég bara sat þarna og stóð eins og allir hinir og góndi á þegar fólk ýmist kraup eða setti hendurnar fram fyrir sig eða signdi sig eða..... bara alls konar kúnstir! svo allt í einu fóru allir að snúa sér og ég e-n veginn fattaði þetta ekki alveg og hélt kannski að allir ættu að snúa í austur eða vestur eða hvaða átt sem þetta nú var svo ég bara snéri mér líka en nei nei þegar ég snéri mér frá Kathy (en ég fór með henni) þá hnipti hún í mig og hvíslaði: við eigum að heilsast þú átt að taka í höndina á fólkinu í kringum þig! úps Bergrún ekki alveg með siðina á hreinu en ég veit þetta næst.
Já þannig að ég er bara búin að láta verða að því að gera e-ð loksins loksins og það er orðið heitt hér! hvort sem það er vegna þess að ég fór að hreifa mig eða ekki ætla ég ekkert að segja um.
 
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com