Bergrún
mánudagur, febrúar 16, 2004
 
jaeja eg er nu ekki heima enda nenni eg ekki ad vera tar. kom hingad eftir dansskolann til ad lesa sma vegna tess ad tad er ekki haegt ad laera her a daginn tegar krakkarnir eru her en svo nenni eg ekki ad laera og er tvi bara sest vid tolvuna!! glaesilegt ha!!!
allavegana Paris Paris.... eg lagdi sem se af stad med lestinni klukkan half atta a fostudagskvoldid og hefdi nu bara att ad taka lest fyrr tvi eg laerdi hvort sem er ekkert a fostudaginn vegna tess hvad eg var spennt yfir tessu ferdalagi minu! vid vorum tvi ekki komnar fyrr en um half tolf til parisar en tad var samt bara allt i lagi. a gare de lyon beid okkar mottokunefndin og fylgid okkur heim i ibud a rue de Vaugirad sem er bara rett vid Montparnase turninn (bannad ad gera athugasemdir vid tad hvernig eg skrifa tessi fronsku nofn; eg er bara buin ad fara i tvo fronskutima i skriftum sidan eg kom ut ok!). vid forum nu ekkert ad sofa strax og tvi turftum vid ad sofa sma frameftir a laugardagsmorgninum en tad var samt rosalega erfitt skal eg segja ykkur tvi mer la svo a ad komast ut og skoda mig um.
loksins um 11 vorum vid ferdbunar en vid skildum skotuhjuin eftir og forum bara tvaer i gongutur. samt hofdum vid tau fyrirmaeli ad koma aftur heim um kl 13 svo vid gaetum bordad saman. eg hafdi tvi bara tvo tima en teir voru vel notadir. vid lobbudum fyrst i luxemburgargardinn og svo a rue de conde og eg ath hvort tad vaeri buid ad breita kodanum a husunu minu og tad var buid ad tvi tannig ad eg komst ekki inn!! eg let tad samt ekkert a mig fa. svo lobbudum vid ad signu eftir gotunum sem eg labbadi alltaf med krokkunum tegar eg for med tau i skolann, eiginlega var tetta runturinn okkar heddu tvi tegar vid tvaer vorum bunar ad skila krokkunum i skolann forum vid og kiktum a signu og notre dame og mannlifid tarna. ja og jardfraedingurinn bergrun fann nyja hlid a paris tvi i einum steininum sem er i brunni yfir signu fann eg aragrua af steingervingum!!! ja alltaf kemur hun manni a ovart blessunin hun paris to hun se som vid sig!!!!
tegar tarna var komid var kominn timi til ad bruna heim i mat og eg sneri vid med miklum erfidismunum tvi eg vissi hvada undursamlegu stadir voru rett innan seilingar en tar sem eg var nu gestur og atti ad maeta i mat a akvednum tima tok eg mig a og sneri vid. svo forum vid ad versla og svo hofst matseldin og hun var ekki buin fyrr en kl ad ganga fimm!!!!!!!!! eg afsakadi mig ta pent og stakk af fra uppvaskinu og skildi tau eftir en tau trju voru ad fara a tonleika med e-m gruppum sem eg tekki ekki nofnin a en virdast samt vera fremur tekktar (kemur svo sem ekki a ovart). mig langadi bara miklu meira ad rolta um og hafa tad gott ein med sjalfri mer heldur en ad sitja a e-m tonleikum ad tykjast skemmta mer!!!
til ad tapa ekki enn frakari tima stokk eg upp i metro og brundi a cadet lestarstodina, hlop vid i framkollunarbudinn tar sem framkollunarkarlinn vinnur og heilsadi upp a hann i tvaer minutur, tad er svo gaman ad segja hae vid svona folk tad verdur svo hissa a ad sja mann!! svo hljop eg upp ad sacre coeur og a place de tertre og svo tegar tad var buid og eg komin med e-d armband a hendina vegna tess ad eg kann ekki ad segja nei vid svona armbandsutbuara (sagdi honum samt strax tegar hann bad mig um hjalp vid ad bua armbandid til ad eg gaeti alveg hjalpad honum vid tad en ad eg aetladi ekki ad kaupa neitt af honum og ad eg myndi ekkert borga, a endanum ta fekk eg bara armbandid okeypis og eg vorkenni honum ekkert fyrir ad hafa gefid mer tad tvi hann hefdi ta bara getad snuid ser annad ef hann hafdi ekki efni a tvi og svo var tetta ekki svona oendanlega fataekur madur) ta for eg ad fikra mig i gegnum paris i attina ad st michel; JA OG ANNA HUNDURINN STORI ER ENN A TORGINU TINU!!! eg var ad hugsa um ad banka upp a hja fjolskyldunni en mundi ekki kodann (og gerdi rad fyrir ad tad vaeri lika buid ad breyta honum) tannig ad eg var ekkert ad ergja mig a tvi.
ja eg labbadi sem se a st michel og aftur um hverfid mitt og skodadi ostamarkadinn minn og bara alla gotuna hvad sem hun nu heitir tar sem ecole maternel var og er liklegast enn! tegar tessari gongu var lokid akvad eg ad kikja nu adeins a bastilluna og ath hvort Bar des familles vaeri enn til og viti menn hann er tad og slim (eda heitir hann ekki annars tad? ae eg man tad ekki) var enn ad vinna tarna, eg var nu samt svo huglaus tar sem eg var ein a ferd ad eg tordi ekki ad valsa inn og hlamma mer nidur og kaupa mer bjor hja honum tannig ad eg akvad bara ad fara aftur til parisar fljotlega og fa e-n med mer til ad kikja inn til hans!! ja svo labbadi eg aftur til baka a st michel (vegna tess ad tad er sko svaedid mitt ta turfti eg ad skoda tad svo vel) skodadi adeins bokabudina Shakespear and co og litlu athenu, fekk mer falfel ad borda og svona settist nidur og skodadi lifid.
svo for eg ad koma mer heim a leid en viti menn ta kom e-r karl og for ad tala vid mig og eg vard nu adeins ad aefa fronskuna svo eg spjalladi bara vid hann og syndi honum paris tvi hann ratadi ekkert um tarna, hnuss tessir parisarbuar, bua tarna en taka metro til ad fara allt og rata tvi ekki rassgat!!!! eg sem se gerdist gaed tessa manns og svo bjargadi eg pari sem var ad leita ad rue vielle du temple an tess ad kikja a kortid ohhh eg er svo klar i paris finnst ykkur ekki ;) ja aftur ad tessum karli eg sem se kom honum ad louvre safninu (var hvort sem er ekki buin ad kikja a tad a gongunni tannig ad tad var ekkert erfitt ad taka tennan krok a sig) en tegar tarna var komid sogu var eg ordin svo treytt i loppunum, enda buin ad labba an tess ad setjast nidur ad radi i um fimm klukkutima, ad eg kvaddi hann og sneri heim a leid. bolvadur karlasninn for ad elta mig en hann sem kann ekkert a annad en ad sitja a rassinum i metro helt nu ekki lengi i vid mig tannig ad eg slapp fra honum an mikilla erfidleika og turfti ekki ad beita undankomuadferdinni sem eg var alltaf med bakvid eyrad tegar eg bjo i paris hihihi. svo er nu lika ekki erfitt ad lata sig hverfa inn i e-a gotu og tinast i mannfjoldanum jafnt ad nottu sem degi tarna! ja eg stoppadi svo eg fekk mer midnaetursnarl, crepe med nutella og banana og hamadi tad i mig a leidinni fra odeon ad montparnasse! dasamlegt kvold alveg hreint. svo tegar eg var ad opna hurdina ta komu tonleikafararnir heim og vid spjolludum adeins adur en svefninn tok voldin.
svo var eiginlega sama sagan a sunnudeginum eg for ekki ut (eda slapp ekki ut) fyrr en um fjogur eda fimm (var samt buin ad horfa a friends i sjonvarpinu tannig ad tad var engin ofursorg i gangi). tennan daginn var svo gongutur um marais og tar skodudum vid alla saetustu strakana i paris!!! ja teir voru bara nokkud kruttulegir margir hihi ja og vid kiktum lika a gydingana sem halda til a rue rosier og svo aetladi eg ad fa mer muffins a muffins kaffihusinu en tad er sko aldeilis buid ad uppgotva tann stad og tad var bidrod bara naestum ad pompiedou safninu (nei nu er eg adeins ad ikja) tannig ad vid forum bara annad og eg fer bara tangad naest!! ja og svo stodum vid liklegast i tvo klukkutima og horfdum a folkid a skautasvellinu vid hotel de ville adur en vid gengum heim. um kvoldid var svo pizza og video og svo vaknad klukkan sex i morgun til ad taka lestina til Clermont.
liklega finnst flestum skritid ad mer hafi tott tessi helgi svona frabaer tar sem eg gerdi i rauninni ekki neitt annad en labba um en teim sem finnst tad skritid eru bara skritnir lika og tekkja ekki paris og vita ekki hvernig tad er ad vera virkilega dolfallinn yfir e-m stad. og svo ad lokum ta er eg buin ad akveda hvad eg aetla ad verda tegar eg verd stor!!! tegar eg verd stor aetla eg ad verda rik og kaupa mer ibud i paris!!!
Og kannski fresta eg tvi lika ad verda flodhestur i naesta lifi og verd bara parisarbui, nei liklega er best ad vera flodhestur i tvi naesta (tvi teim fer ju faekkandi i heiminum) og "parisisk" i tvi tarnaesta!!!!
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com