Bergrún
föstudagur, apríl 09, 2004
 

það er aldeilis ég er buin að vera pirruð lengi, bara alveg frá því síðast í síðasta mánuði!! ég verð nu að bæta ur þessu. Nu þar sem ég hef haft gesti síðustu vikuna hef eg ekki haft tima til að skrifa her enda margt annað og merkilegra við timann a? gera en setjast vi? tölvuna. Best að eg reyni nu samt að "update-a" ykkur aðeins. það er buið að vera gott ve?ur og svo er buið að vera vont veður lika þannig að niðurstaðan er su að það kemur paskahret i Frakklandi lika, annars held ?g a? gestirnir hafi gabba? mig og pakka? vondum kulda fr? islandi og sleppt honum lausum her,það er meira a? sega buið a? snjoa her alveg a fullu i fjollunum i dag! Jæja best a? reyna a? byrja a byrjuninni og taka þetta skipulega fyrir, samt nenni eg ekki a? hugsa lengur aftur i timann en viku þannig a? þið verðið að sætta ykkur vi? a? tapa ur nokkrum dogum ok?!
eg lagði sem se af sta? i langfer? a fostudagsmorguninn fyrir viku, lei?in la i Alpana. akva? a? leggja af sta? fra supermarka?num minum klukkan sjo og mælti mer mot þar vi? franska stelpu sem ætla?i a? koma me?. eg klikka?i a þvi a? sjo hja mer er ekki það sama og sjo hja frokkum þannig a? eg matti sitja og biða eftir henni i halftima, eg var alveg buin a? æfa allskonar utgafur af skammarræðu en þegar hun kom loksins let eg nægja að segja henni a? eg væri buin að biða i halftima, nennti ekki a? byrja daginn a e-m meiri lei?indum en það en næst þegar eg fer e-ð me? þeim þa læt eg vita fyrirfram að eg bið i mesta lagi 15 min og eftir tad er eg farin með eða an farteganna! eg matti nu samt bara vel við una að bida i bilnum tvi einn bekkjarbro?ir minn sem ætla?i a? fa far til Lyon beið allan þennan tima uti i rigningunni! grey strakurinn og hann sem var "veikur" hnuss aumingjaskapurinn i þessum krokkum segi eg bara hihi!! Jaeja islensku stafirnir foru i fri og eg nenni ekki ad leidretta tetta, verst fyrir ykkur tvi tetta er heill hellingur af sogu, veit ad eg nenni ekki ad lesa hana med endalausum spurningamerkum!!! ef e-r kann ad laga tetta ta ma sa hinn sami lata mig vita. afram med soguna.
J?ja svo fundum vi? þrju heimili fjor?a far?egans og fylltum Gr?tu gr?nu alveg og st?tfylltum og l?g?um svo i hann og heldum ? attina a? ?lpunum. ?a? gekk bara vel og ?g keyr?i svo hratt a? vi? stungum sk?in af og fengum svo bara f?nasta ve?ur ?arna ? f?studeginum. Vi? hentum Lyon str?knum ?t ? Lyon og h?ldum svo ?fram og m?r t?kst a? villast ?annig a? ?g f?r a? keyra ? ?fuga ?tt, ?.e. ?g f?r e-? vitlaust ?t af hra?brautinni og ?urfti a? keyra eins og t?u km til baka ??ur en ?g komst ?taf henni aftur til ?ess a? fara ? r?tta ?tt, bekkjarbr??ir minn skildi n? ekki alveg hvernig ?etta var h?gt en ?a? var n? alveg jafn miki? honum a? kenna og m?r hvernig f?r ?v? hann var sko k?p?lotinn og ?etta ger?ist bara vegna ?ess a? k?p?lotinn var ekki a? standa sig ? s?nu hlutverki er ?a? ekki annars alveg r?kr?tt?? J?ja j?ja ?g s? a?eins glitta ? Mont Blanc ?arna ? f?studeginum og vara bara ?n?g? me? ?a?. Vi? kj?gu?um svo upp ? fjallshl?? og hlupum ni?ur aftur k?t og gl??, eiginlega var frekar skondi? a? koma labbandi upp ?r sk?ginum og lenda ? sk??a sv??i og horfa ? snj?brettag?jana bruna framhj? ? me?an vi? h?ldum ?fram a? labba upp ? m?ti upp sk??abrekkurnar! en hva n?tt?ran ? a? vera vi? allra h?fi ekki satt? J? svo f?rum vi? og gistum hj? fr?nku bekkjarbr??ur m?ns og fengum rosa flott ostafond? og allskonar franskar kr?singar, ?etta var ? fyrsta skipti sem ?g er svona inni ? alv?ru franskri fj?lskyldu og ?g ver? bara a? segja a? ?a? var bara svol?ti? gaman! Daginn eftir ?kv??um vi? a? taka daginn snemma (?? stelpan hafi n? ekki alveg veri? samm?la ?arna um kvoldi? en h?n l?t segast). Svo f?rum vi? og sko?u?um e-n jokul en vegna ?oku s?um vi? ekki neitt nema fullt af d?rum ? sk?ginum sem var bara gaman l?ka, ekki eins og ?g hafi ekki s?? j?kla ??ur!!! J?ja eftir ?essa j?klasko?un var kominn t?mi til a? sko?a Chamonix sem er borgin e?a ?orpi? ?arna ni?ri vi? r?tur Massif de Mont Blanc. Vi? r?ltum um ?orpi? og bi?um eftir li?skauka fr? Marseille sem kom me? lestinni og me? ?v?l?kann farangur a? ?g hef sjaldan s?? anna? eins og h?tti bara alveg a? skammast m?n fyrir a? hafa keypt m?r b?l til a? koma farangrinum m?num til Frakklands ? haust hihihi.
?egar ?essi herra var kominn ? h?pinn og vi? b?in a? sko?a b?inn enn betur og kaupa ? matinn f?rum vi? a? gr?ja okkur ?v? plani? var a? fara ? sj? ?sklifur ? saklausum j?kli innar ? dalnum og r?lta svo ? e-n kofa og sofa ?ar. til a? koma ? veg fyrir a? vera allt of seint ? fer?inni t?kum vi? lest upp a? j?klinum (og st?karnir voru me? bakpoka til a? halda ?fram upp ? Mont Blanc daginn eftir en t?ku lestina samt bara fyrir okkur stelpurnar!!!!). J?ja vi? klifru?um ni?ur a? j?klinum og ?g var drullulofthr?dd ? lei?inni ni?ur en l?t mig hafa ?a?, var ?? b?lvndi og ragnandi allan t?mann. Svo klifru?um vi? og ?a? var ?tr?lega gaman, ?egar ?g ?tla?i a? fara ni?ur og settist ? belti? ?? f?r stelpan sem trygg?i mig (e?a hva? sem ?etta heitir sem h?n ger?i, h?lt ? bandi? sem ?g h?kk ?) bara af sta? og str?karnir r?tt n??u a? gr?pa ? hana ?annig a? ? t?mabili h?kk ?g ? bandinu, h?n h?kk l?ka nema bara ne?ar ? bandinu og str?karnir hengu ? henni!! ?ff ekki skr?ti? a? ma?ur s? lofthr?ddur ha! j?ja ?g komst ni?ur og enginn meiddist. Svo bara f?rum vi? a? koma okkur af sta? upp aftur og vorum komin a? byrjunar sta? gongunnar klukkan svona h?lfsj?. ?? voru tveir t?mar eftir af dagslj?si og vi? vissum a? vi? ?ttum nokkra gongu eftir og ?a? g?ngu ? nokku? miklum snj?. Samt ?kv??um vi? a? leggja af sta? og horfandi ? korti? ?kv??um vi? a? ?etta v?ri l?klega svona 2-3 stunda ganga og ekki nema 300 m h?kkun ? allri lei?inni. ok ekkert m?l vi? vorum ?ll ?g?tlega ? okkur komin og ?ttum alveg a? r??a vi? ?etta ?annig a? vi? f?rum af sta?. Str?karnir alg?rir t?ffarar me? me? sk??i og svona snj??r?gur en vi? stelpurnar fengum a? kjaga snj?inn og klofa. Svo f?r a? ver?a erfi?ara og erfi?ara a? labba ?v? ma?ur ?reytist ? ?v? a? detta ofan? snj?inn og s?kkva upp fyrir hn? ? hverju skrefi! og svo kom a? ?v? a? vi? s?um a? st?gurinn var gj?rsamlega ?f?r ?annig a? ?a? eina sem h?gt var a? gera var a? kl?fa fjalli? og ?a? var bratt l?klegast svona 89,5 gr??ur skal ?g segja ykkur (j? og ?g ?ki aldrei e?a l?g ok!!) ?ff og ?arna voru engin tr? og ?a? eina sem ?g s? ?egar ?g leit ni?ur var endalaus brekka og svo ?or?i? lengst fyrir ne?an ?annig a? eftir a? hafa liti? ni?ur einu sinni ?kva? ?g a? gera ?a? ekki aftur, o ?g ver? a? losna vi? ?essa lofthr??slu, ?g f? alveg ? hn?n og mja?mirnar og bara axlirnar og allt bara vi? tilhugsunina! j?ja vi? komumst upp ? endanum og ?? var bara or?i? dimmt og rosa flott a? sj? yfir j?kulinn ? tunglsljosinu. J?ja upp me? korti? og j? l?klega var enn 3 t?ma gangur ?v? vi? vorum j? ekkert b?in a? gera nema labba beint upp ? lofti?!! og af sta? f?rum vi? og l?bbu?um og l?bbu?um og l?bbu?um endalaust og alltaf ? svona l?ka brattri brekku ?annig a? m?r lei? eins og ?g myndi bara renna fram af br?ninni ef ?g myndi renna a?eins til ? snj?num og sv?fa svo ? fallegum boga (svona eins og sk??ast?kkvararnir) og lenda 2000 metrum ne?ar. m?r lei? sko ekki vel. heyri?i svo kom a? ?v? a? fara a? kl?ngrast yfir farvegi snj?fl??a sem voru vel har?ir og ?ar f?kk ?g n? bara l?na?a ?sexi og h?kk ? henni, ?a? er sko ekki heldur l?tt a? fylgja l??a sem liggur ni?ur ? vi? ? svona a?st??um ?egar ma?ur getur ekki horft ni?ur fyrir sig. ?g var ?v? ?arna og hr?pa?i ??sund sinnum til blessa?a bekkjarbr??ur m?ns ? ?g a? fara ne?ar og hann ?urfti alltaf a? vera a? segja m?r hven?r ?g ?tti a? beygja, algj?r gufubergr?n ? fer?inni! J?ja svo sluppum vi? ?r ?essu og ?? t?k n? ekkert betra vi?. eftir sm? kl?ngur komum vi? a? klettum og ?ar var ?m?gulegt a? komast ni?ur. ekki g?tum vi? n? fari? a? sn?a vi? ? nei ?annig a? hetjudrengirnir tveir (e?a eiginlega bara annar, sendingin fr? Marseille) ?kv??u a? n? v?ri t?mi til a? s?ga ni?ur. J? takk, eins gott a? vi? vorum ? beltunum fr? ?sklifrinu og me? ka?al ha! svo bara gekk ma?ur af sta? ni?ur og ?g held a? ?g hafi veri? veinandi og kveinandi allan t?mann og s?rstaklega ?egar ?a? var enginn klettur lengur til a? labba eftir, ?arna h?kk ?g sem s? bara ? lausu lofti og bei? eftir a? str?kurinn l?ti mig siga ni?ur ? n?sta snj?fl??!! fr?b?rt alveg hreint!! Og ?a? var sko kalt a? b??a eftir ?eim ?egar ni?ur kom. J?ja svo h?ldum vi? af sta? aftur og l?bbu?um of langt og ?g var farin a? sj? h?s ?r hverjum steini og var kalt og sv?ng og endalaust ?reytt. vi? l?bbu?um og l?bbu?um og l?bbu?um aftur upp og ni?ur og fundum svo kofa h?rra jibb? jei, ?? f?kk ?g e-n aukakraft en nei nei b?lva?ur kofinn var a? hruni kominn og nei vi? ?ruftum a? labba ?fram ? leit a? n?sta kofa. ?a? eina sem ?g ger?i ? ?essum t?mapunkti var a? telja skrefin og fylgja sl??inni eftir krakkakj?nana tvo sem hlupu ? undan eins og ?au hef?u fengi? v?tam?nsprautu ? rassinn. svo ? endanum komumst vi? ? r?ttan kofa (sem var a? v?su bara sm? steinhle?sla me? timbur?aki og snj?sk?flum ? hornunum) og ?? var klukkan or?in fimm takk fyrir!! j? ?essi tveggja til ?riggja t?ma ganga var? sem s? frekar svona eins og n?u t?mar en hva? er ?a? n? svona ? milli vina? ?etta var n? samt ?tr?lega falleg og stillt n?tt ?annig a? ?g ? ekkert a? vera a? kvart en eins og ?g hef ??ur sagt ?? var ?g sk?thr?dd allan t?mann og hef sjaldan upplifa? anna? eins, ?ar sem ?g lif?i ?etta af ?? get ?g allt takk. ?g r?tt haf?i a? halda m?r vakandi ? me?an vi? bor?u?um og svo var ?g sofnu? og svaf til t?u daginn eftir. v? hva? ?a? var erfitt a? komast upp ?r svefnpokanum ?arna um morguninn og fara aftur ? frosnar buxurnar og blauta sk?na brrrrrrrrrr. J? og str?karnir komu bara ni?ur me? okkur hihihi or?nir allt of ?reyttir fyrir Mt Blanc (og svo var l?ka ?murleg ve?ursp? ?annig a? ?a? var l?klegast alveg r?tt hj? ?eim a? vera ekkert a? ana ?etta og pokarnir ?eirra voru allt of ?ungir ?g fer ekki ofan af ?v? ?ps en samt notu?u ?eir allt sem ?eir voru me? hmmm j? ?g er v?st ekki ger? fyrir svona alpinisma, ?yrfti a? styrkja mig ansi miki? ??ur ? ?a? minnsta). Svo bara brunu?um vi? ? ?ttina a? Clermont og ?g henti ?eim ?t ? St Etienne og s?tti gestina m?na fj?ra sem hafa veri? h?r hj? m?r s??ustu vikuna. ohh ?a? er svo gott a? hafa svona gesti og taka ?slensku en j?ja ?a? er kominn h?tta t?mi og saga vikunnar ver?ur a? b??a.
G??a n?
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com