eg skellti mer i gonguna adfaranott laugardagsins og lifdi hana af med mesta soma. forum naerri tuttugu af stad og trommudum alla nottina i myrkri og toku og saum tvi alls ekki neitt af tvi landslagi sem haegt var ad sja vid venjuleg skilyrdi. svo allt i einu kom dagur og vid vorum komin ad puy de dome og trommudum upp en tar var bara brjaladur stormur og isssskaldur vindur tannig ad vid vorum nu ekki lengi og misstum af solaruppkomunni sem teir sau sem ekki logdu i ad labba upp a fjallid! vid vorum sem se inni i skyjunum og misstum af solinni a tessu augnabliki. jaeja tegar nidur var komid var eg komin ta vegalengd sem eg hafdi aetlad mer ad fara tvi eg atti stefnumot her i skolanum i eftirmiddaginn og hafdi tvi akvedid ad reyna ekkert ad fara lengra en halfaleidina sem skipulogd var. svo kom nu a daginn ad tad voru fleiri en eg sem ekki komust lengra tvi a endanum voru tau trju sem heldu afram og eg fretti svo seinna um daginn ad stelpan haetti eftir sjotiu eda sjotiu og fimm km, annar strakurinn eftir 90 og svo hef eg ekki heyrt fra eda af teim sidasta, hann var vist a gongu sidast tegar frettist af honum!!! ja svona var nu tad, lappirnar a mer eru nu ekkert mjog vel a sig komnar en to bara saemilegar midad vid ofnotkunina tessa nott! eg veit nuna ad eg get labbad 50 km an tess ad tjast of mikid og ef eg tyrfti ad bjarga lifi minu kaemist eg liklega lengra en tad!! agaett ad vita sin takmork