Gleðilegt ár allir!
Ég er nú ekki alveg byrjuð aftur að skrifa hér af fullum kraftir en ætla bara rétt að láta vita að ný ævintýr eru handan við hornið, hægt verður að lesa um þau svona af og til (eftir internetsambandi) í febrúar og mars hihihiihi.
¶ 1:34 e.h.