hallo aftur
ég er enn á sama stad og sidast. Buin fara i svona tjodgard her rett hja og tar vorum vid eina nott. Lobbudum bada dagana upp a floll, annan daginn bara stutt og skodudum trju stoduvotn sem tarna var ad finna. seinni daginn forum vid svo upp a enn staerra fjall og tad var sko bara svolitid erfitt svona sidustu metrana, eiginlega var eg buin ad akveda ad fara ekki lengra en sa svo ad mer ad tad tyddi nu ekkert ad haetta svona rett adur en topnum var nad. var mjog anaegd a endanum tvi utsynid var frabaert. eg a nu samt engar myndir af tessu tvi myndavelin min var i frii. Ja hun tok ser fri i nokkra daga, haetti ad virka eftir frumskogaraevintyrid, eg profadi ad setja ny batteri i hana og allt (ja alltaf jafn taeknileg, ekkert mal ad gera vid svona rafmagnstaeki madur bara skiptir um batteri og er tar med buinn ad gera vid hihihi) en hun virkadi ekki. eg pakkadi henni tvi bara nidur og saetti mig vid 6 vikur an mynda. svo forum vid i ea bud her og spurdum hvert vaeri best ad fara til ad lata lita a velina og stelpan spurdi hvort hun maetti profa med nyjum batterium, vid sogdum ad tad virkadi ekki en ju endilega profadu ef tu vilt. og viti menn velin virkar, hun er tvi risin upp fra daudum eda komin til baka ur friinu, eg er ekki alveg viss!! er bara satt samt a medan hun virkar.
jaeja nog um myndavelina. i gaer forum vid upp a eldfjall sem heitir Villarica og er sko super actift!!! tad var frabaert, vid forum bara tvo med einum leidsogumanni (bannad ad fara upp an leidsogumanns) og vid norrudum hann til ad fara um kvold tratt fyrir ad tad se bannad. a endanum vorum vid tvi tarna tju og satum i trja klukkutima og horfdum a hraunid slettast upp i loftid, teytast hatt i loft upp og detta svo nidur aftur sem storkand gjall! tetta var frabaert. bara ad sja logana sem koma med gasinu og finna jordina titra rett adur en sprenging verdur, olysanlegt!
i dag er stefnan tekin aftur til santiago og svo tadan til Arieqiba (hvernig sem tad er skrifad) i peru. liklega verd eg tvi i rutu naestu tvo solarhringana eda meira, spennandi hmmmmm. Hef ekkert meira ad segja i bili, hlakka til ad segja fra fleiri frabaerum avintyrum seinna, hafid tad enn og aftur gott a klakanum og bless i bili