Bergrún
miðvikudagur, febrúar 23, 2005
 
Hae hae
Komin til Peru og hef tad fint! Hofum verid i rutum og ut og sudur sidustu 4 naeturnar. Svafum i gardi i nott og tar var tvisvar reynt ad raena ollu af okkur. voknudum a sidustu stundu og eg held ad teir hafi ekki nad nokkru af okkur; vid erum greinilega komin ur chileiska orygginu!!! tetta verdur gaman; gaman ad sja hvort eg komi med dotid mitt heim edur ei! jaeja tad er ekki mikid ad fretta annad en ad nu erum vid i arequipa heimaborg perusku bekkjarsystur minnar; verst ad hun er flutt hedan tannig ad vid hittum hana ekki fyrr en seinna. verdum her i e=n sma tima og flytjum svo enn eina ferdina; lidur eins og snigli, med husid a bakinu
Hafid tad gott
 
sunnudagur, febrúar 20, 2005
 
hallo aftur
ég er enn á sama stad og sidast. Buin fara i svona tjodgard her rett hja og tar vorum vid eina nott. Lobbudum bada dagana upp a floll, annan daginn bara stutt og skodudum trju stoduvotn sem tarna var ad finna. seinni daginn forum vid svo upp a enn staerra fjall og tad var sko bara svolitid erfitt svona sidustu metrana, eiginlega var eg buin ad akveda ad fara ekki lengra en sa svo ad mer ad tad tyddi nu ekkert ad haetta svona rett adur en topnum var nad. var mjog anaegd a endanum tvi utsynid var frabaert. eg a nu samt engar myndir af tessu tvi myndavelin min var i frii. Ja hun tok ser fri i nokkra daga, haetti ad virka eftir frumskogaraevintyrid, eg profadi ad setja ny batteri i hana og allt (ja alltaf jafn taeknileg, ekkert mal ad gera vid svona rafmagnstaeki madur bara skiptir um batteri og er tar med buinn ad gera vid hihihi) en hun virkadi ekki. eg pakkadi henni tvi bara nidur og saetti mig vid 6 vikur an mynda. svo forum vid i ea bud her og spurdum hvert vaeri best ad fara til ad lata lita a velina og stelpan spurdi hvort hun maetti profa med nyjum batterium, vid sogdum ad tad virkadi ekki en ju endilega profadu ef tu vilt. og viti menn velin virkar, hun er tvi risin upp fra daudum eda komin til baka ur friinu, eg er ekki alveg viss!! er bara satt samt a medan hun virkar.
jaeja nog um myndavelina. i gaer forum vid upp a eldfjall sem heitir Villarica og er sko super actift!!! tad var frabaert, vid forum bara tvo med einum leidsogumanni (bannad ad fara upp an leidsogumanns) og vid norrudum hann til ad fara um kvold tratt fyrir ad tad se bannad. a endanum vorum vid tvi tarna tju og satum i trja klukkutima og horfdum a hraunid slettast upp i loftid, teytast hatt i loft upp og detta svo nidur aftur sem storkand gjall! tetta var frabaert. bara ad sja logana sem koma med gasinu og finna jordina titra rett adur en sprenging verdur, olysanlegt!
i dag er stefnan tekin aftur til santiago og svo tadan til Arieqiba (hvernig sem tad er skrifad) i peru. liklega verd eg tvi i rutu naestu tvo solarhringana eda meira, spennandi hmmmmm. Hef ekkert meira ad segja i bili, hlakka til ad segja fra fleiri frabaerum avintyrum seinna, hafid tad enn og aftur gott a klakanum og bless i bili
 
miðvikudagur, febrúar 16, 2005
 
hallo hallo allir
eg er komin til Chile hihi gaman gaman. eg lenti i santiago fyrir viku held eg og sidan hefur ymislegt a daga mina drifid. mer tokst ad tyna veskinu minu med ollu alveg sjalfa strax a fyrsta degi!! ja tetta hefur aldrei komid fyrir mig adur en alltaf verdur eitthvad fyrst eda hvernig sem tetta er nu sagt. svo fann eg nu bara veskid aftur ad visu an peninga en med kortinu og allt er i himna lagi! Jaeja eg hitti ferdafelagann strax a rettum tima tannig ad allt hefur gengid vel. eftir tvo daga i santiago tar sem vid skipu0gdum ferdina adeins tokum vid rutu sudur til puerto varas og tadan a litinn stad sem heitir Ensanada og tar eru tvo flott eldfjoll, annad actift en hitt fullkomin keila, otrulega flott. vid akvadum ad klifa tetta sem er aktift og fengum upplysinar um timann sem tad tekur. ja 2 timar ad fjallinu og 6 upp, ekkert ad tvi og vid forum af stad um 5 naesta morgun. tetta var bara hinn skemmtilegasti gongutur en svo kom ad tvi ad tad turfti ad klifa ymislegt og eg vard supert truper hraedd i eu klettabelti sem samanstod af eintomri samtjappadri osku tannig ad tad var ekkert sem haegt var ad halda ser i eda standa a med teirri vissu ad tad myndi ekki lata undan. vid kkomumst nu samt upp a endanum en fundum ekki fumarolic activity sem vid vorum ad leita ad. akvadum ad taka adra leid nidur (hefudm ekki atta ad gera!!) og svo hofust avintyrin fyrir alvoru. vid lendum inni i teim tykkasta skogi fullum af bambusi og komusmst ekkert afram. loksins um atta um kvoldid adkvadum vid ad sofa bara i skoginum, vorum ekki med neitt med okkur nema svona alteppi sem betur fer. hofdum ad vefja tessu utan um okkur og doum ekki úr kulda tessa nottina hihi. vorum farin ad fylla allar floskur af vatni ur anum tarna tvi allt vatn sem vid vorum med med okkur var buid, annad hvort ad take the risk a ad verda veikur eda skraelna!! jamm svona var nu tad. naesta dag heldum vid afram og eftir tolf tima gongu fundum vid loksins stig inni i tessu helviti sem leiddi okkur ut ur skoginum, va hvad eg var fegin!! jaeja avintyrinu var ekki lokid tvi vid vorum enn lengst uppi a fjallinu! vid l0bbudum tvi og lobbudum en svo kom ad tvi ad nott numer tvo uti illa klaedd og treytt tok vid! bon bon bon vid lifdum hana lika af og svo morguninn eftir komumst vid a bilaslodir og hukkudum okkur far a tjaldstaedid. ja aevintyrin eru byrjud. Tetta er eiginlega alveg otrulegt, tad eiginlega gengur allt a afturfotunum. tvi myndavel Geoffroy sem hann var med eydilagdist adur en eg kom og hann keypti ser nyja, ég týndi veskinu mínu, vid týndumst í tessum skogi og svo i gaerkvoldi akvad myndavelin min ad bila lika, alveg ad astaedulausu! hun efur ekki fengid neitt vatn eda hogg svo hun efur enga astaedu til ad lata svona! Jaeja vid tokum svo rutu til Pucon (tar sem posterid mitt var i november!!) og her er actift eldfjall sem heitir Villarica og vid saum bjarma fra tvi i gaerkvoldi. aetlum upp a tad e n naestu daga! hlakka til.
Jaeja tar hafid tid fyrstu frettir fra Chile, hafid tad gott i vetrinum a nordurhveli, her er sumar og finasta vedur!
 
mánudagur, febrúar 07, 2005
 
hae hae allir
eg er komin til parisar og farin ad skrifa med tessu hraedilega franska lyklabordi. Nu eg var farin ad hafa ahyggur af tvi hvad eg myndi af mer gera i paris eina ferdina enn en viti menn; her var gott vedur og eg fann alveg parisiska sjarmann aftur og skemmti mer konunglega. Nu er eg komin til vinar vinar og fae ad gista her. fint ad fa okeypis gistingu hihihi. annars er ef farin ad efast um tad ad eg muni lifa ferdina ad tvi helv.... pokinn er skratti tungur snuff. jaeja eg verd ta bara sterkari fyrir vikid; tad er ef eg lifi tetta af
jaja laet vita af mer naest i Chile geri eg rad fyrir; hafid tad gott tid oll tarna heima
 
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com