hae hae allir
eg er komin til parisar og farin ad skrifa med tessu hraedilega franska lyklabordi. Nu eg var farin ad hafa ahyggur af tvi hvad eg myndi af mer gera i paris eina ferdina enn en viti menn; her var gott vedur og eg fann alveg parisiska sjarmann aftur og skemmti mer konunglega. Nu er eg komin til vinar vinar og fae ad gista her. fint ad fa okeypis gistingu hihihi. annars er ef farin ad efast um tad ad eg muni lifa ferdina ad tvi helv.... pokinn er skratti tungur snuff. jaeja eg verd ta bara sterkari fyrir vikid; tad er ef eg lifi tetta af
jaja laet vita af mer naest i Chile geri eg rad fyrir; hafid tad gott tid oll tarna heima