Bergrún
þriðjudagur, mars 29, 2005
 
hallo ta eru paskarnir buinir og ferdalagid mitt er senn a enda. sidustu dagar hafa verid heldur rolegir svona a heildina litid en til ad klara ferina med stael ta forum vid a sunnudaginn upp i 4800 m haed a eldfjallinu Cotopaxi (sem "ekvadorar" vilja meina ad se naest haedsa vikra elfjallid i heiminum). tarna tjoldudum vid og svafum eftirmiddaginn en kl. tolfa a midnaetti hringdi vekjara klukkan og vid hofdum okkur til til ad fara upp a toppinn. 1100 m haekkun ur 4800 i 5897. lobbudum og lobbudum og tad vard kaldara og kaldara tar til nefid var alvaeag frosid og puttarnir dofnir og solin kom upp!!! ta var toppnum lika nad. rosalega flott utsyni (um notttina eingongu tvi ta eru engin sky ad trufla)og madur ser bara oll eldfjoll ekvador tadan! vid stoppudum ekki lengi a toppnum tvi tad var allt of kalt. svo bara tok vid ad fara nidur aftur. tad var nu bara anaegjulegt ad labba upp tennan jokul a borddum og med isexi i annarri hond hihihi. jaeja svo komum vid okkur aftir til Quito og tar er eg nuna ad undirbua mig fyrir heimferdina. tek flug hedan kl. 8.25 a morgun. kem til parisar kl. 7.55 31. mars og svo flug heim kl. 14 1. april. Pabbi viltu spyrja systu hvort hun geti sott mig? jaeja tetta er halfa marklaus fasogn her hja mer og eg laet her stadar numid. hlakka til ad sja ykkur fljotlega, ja og ef e-r a enn paskaegg ta er eg sko alveg til i ad hjalpa til vid ad draga ykkur ad landi hihihi
 
 
hallo ta eru paskarnir buinir og ferdalagid mitt er senn a enda. sidustu dagar hafa verid heldur rolegir svona a heildina litid en til ad klara ferina med stael ta forum vid a sunnudaginn upp i 4800 m haed a eldfjallinu Cotopaxi (sem "ekvadorar" vilja meina ad se naest haedsa vikra elfjallid i heiminum). tarna tjoldudum vid og svafum eftirmiddaginn en kl. tolfa a midnaetti hringdi vekjara klukkan og vid hofdum okkur til til ad fara upp a toppinn. 1100 m haekkun ur 4800 i 5897. lobbudum og lobbudum og tad vard kaldara og kaldara tar til nefid var alvaeag frosid og puttarnir dofnir og solin kom upp!!! ta var toppnum lika nad. rosalega flott utsyni (um notttina eingongu tvi ta eru engin sky ad trufla)og madur ser bara oll eldfjoll ekvador tadan! vid stoppudum ekki lengi a toppnum tvi tad var allt of kalt. svo bara tok vid ad fara nidur aftur. tad var nu bara anaegjulegt ad labba upp tennan jokul a borddum og med isexi i annarri hond hihihi. jaeja svo komum vid okkur aftir til Quito og tar er eg nuna ad undirbua mig fyrir heimferdina. tek flug hedan kl. 8.25 a morgun. kem til parisar kl. 7.55 31. mars og svo flug heim kl. 14 1. april. Pabbi viltu spyrja systu hvort hun geti sott mig? jaeja tetta er halfa marklaus fasogn her hja mer og eg laet her stadar numid. hlakka til ad sja ykkur fljotlega, ja og ef e-r a enn paskaegg ta er eg sko alveg til i ad hjalpa til vid ad draga ykkur ad landi hihihi
 
þriðjudagur, mars 22, 2005
 
Jaeja gott folk
eg er buin ad gera alveg heilan helling sidan sidast! Magapinan gekk yfir, en haegt to og ef eg a ad segja alveg eins og er ta er eg komin med adra!!! Veit satt best ad segja ekki hvad tad er sem fer svona i mig en hmm tetta tekur allt enda held eg (og vona). Jaeja, eftir Cuenca la leidin til Banos sem er sko super turistic stadur, samt ekki eins og Cusco tar sem allt er fallt. Jaeja vid tokum rutu og tad tok hana 5 klukkutima ad fara rett ruma 100 km. alveg otrulegir vegirnir her hihi. Jamm Banos er baer vid raetur eldfjallsins Tungurahua og leid okkar la tangad upp. vid tokum bil halfa leidina og gengum svo upp i skyli sem er tarna. tar vorum vid tvaer naetur, fyrsti dagurinn for i ad koma ser upp med pokann og allt (tad var skko ekki audvelt), annar dagurinn i ad fylgjast med eldfjallinu og virkninni til ad ath hvort tad vaeri ohaett ad fara alla leidina upp daginn eftir, og tridji dagurinn for svo i ad klifa upp a topp og labba svo alla leidina nidur i torpid aftur 3000m laekkun, va hvad mer var ordid illt i hnjanum!! uppi a toppnum var alveg magnad. fjallid bles fumaroles a fullu allt upp i 800 m haed, hljodin og bara tilfinningin ad vera tarna var olysanleg. eg gat nu ekki verid mjog lengi tarna vegna otaeginda vegna brennisteinsins svo eg for fljotlega nidur en tetta er nokkud sem eg mun aldrei gleyma.
jaeja daginn eftir forum vid svo inn i amason skoginn, tja ekkert langt og eg verd ad vidurkenna ad eg vard fyrir vonbrigdum med hann. eg sa engin blom, engin dyr, bara einn litinn vesaelann foss og svo tre sem voru ju adeins staerri og odruvisi en tre sem eg hef adur sed. tad tala allir um ad amason se e-d sem allir verdi ad sja en eg er ekki sammala. kannski verd eg samt ad koma aftur til ad fara deep down in the jungle! tar ser madur vist hinn sanna frumskog!
Leidin la svo ad oskju med vatni i midjunni, oskjuvatni! tar var fint ad vera, dvoldum i torpi sem var adeins minna en klaustur og tja tad var fint, gistum inni a fjolskyldu sem gaf okkur ad borda og allt (tetta var nu samt gistiheimili, ekki svona gestrisid folk!). tarna hittum vid to svisslendinga og spiludum vid ta allt kvoldid. daginn eftir fengum vid svo far med teim til Quito. tokum strax rutu til ad skoda eldfjallid Antisana (ovirkt) en vegna toku saum vid tad ekki. Heldum to otraud afram ad naesta fjalli daginn eftir og tad fjall var sko virkt, EL Reventador. fengum leidsogumann og brunudum upp i kofann sem er vid raetur fjallsins, pinulitill kofi vegna tess ad sa gamli brann og var grafinn undir hrauni fyrir 2 arum. vid komumst alveg upp ad hraunrondinni tarna en hraunid fer 100-150 m a manudid. vorum tarna i um 3 tima ad horfa a og hlusta tegar hraunbrunin hrundi afram, magnad. forum ekki upp ad gignum tarna en saum raudan bjarma um kvoldid. tja svona er nu tad. eg er sko buin ad sja svo margt her i tessari ferd ad tad er bara lyginni likast.
jaeja eg hef nu samt liklegast gleymt helmingnum af tvi sem a daga mina hefur drifid en tid erud liklegast tegar ordin treytt a ad lesa. samt eitt ad lokum, tad eru 8 dagar eftir og a dofunni er ad klifa 5900 m haa fjallid, skoda annad rett vid hofudborgina og eitt enn oskjuvatn. nog ad gera enn. a morgun er samt rolegur dagur og markadsdagur, dyramarkadur her i borginni otovalo og svo bara ad hafa tad gott.
bless og gledilega paska!!!
 
föstudagur, mars 11, 2005
 
hae hae
ta er fyrsta magapinan ad ganga yfir. eg fekk bara vaegan nidurgang en ferdafelaginn bara lagdist i rumid med hita og laeti!!! uss uss uss. tetta gengur nu samt fremur hratt yfir sem betur fer. vid erum sem se enn i Cuenca en erum komin med mida i hendurnar til ad fara til borgarinnar Banos sem er vid hlid Tungurahua eldfallsins (ábyrgist ekki hvernig tetta er ritad fremur en vanalega). A dofinni er sem se fullt af eldfjollum og eg aetla ad reyna ad komast upp a toppinn a einu sem nefnist Cotopaxi og er 5900 m hatt!!! vona ad eg komist a toppinn i tetta sinnid. meira um tad seinna.
ta ad odru, ef e-r sem les tetta er askrifandi ad mogganum og er med notendanafn og lykilord sem hann torir ad lana!! mer ta er eg alveg til, tarf svo ad lesa greinar i mogganum og eg er ekki ad grinast. Endilega sendid mer post annad hvort a hotmailid eda vinnupostinn!! Vona ad e-r bjargi mer. laet heyra fra mer vid taekifaeri (vona nu samt ad ferdin fari ad vera spennandi tannig ad eg muni ekki komast i internet svona ort eins og tessa sidustu daga!).
Ja gleymi einu, vitidi i gaer voru e-r studenta motmaeli her og allt var brjalad. nemendur med steina og loggan med taragas! Adaltorgid her var svo bara eins og stridsvaedi eftir tetta allt saman. folkid her virtist nu ekkert kippa ser mikid upp vid tetta, horfdi bara a og helt afram ad selja sina voru a medan loggan hljop um med skildina sina og gasgrimurnar!! ja adeins odruvisi en hin kyrrlata Reykjavik!
 
miðvikudagur, mars 09, 2005
 
hae hae
Komin til Ekvador. Forum frá Cosco med rutu til Lima og gistum tvaer naetur hja Kathy sem var med okkur i bekk i Frakklandi i fyrra. Otrulega skondid ad hitta hana svona aftur og i allt odru umhverfi. LIma er hofudborg peru og otrulega stor en to er ekki mikid af stodum til ad skoda sem ferdamadur. eiginlega er hun bara of stor. Vid forum nu samt i gongutur og ég stakk tánum í Kyrrahafid i fyrsta sinn! ja madur gerir tad nu ekki a hverjum degi hihi. Jaeja eftir goda dvol hja Kathy (sem var uppgefin eftir ad taka a moti okkur)helt ferdalagid afram. Naesta naetur ruta (vorum 21 tima fra Cusco til Lima) var fra Lima til Pi.... bohh ég man ekki einu sinni nafnid! jaeja vid attum von a ad koma tangad um kl 7 um morguninn eda seinna tvi rutur her hafa vanalega verid ansi vel a eftir aaetlun. aldrei tessu vant var okkur hent ut kl. 5.30 a afangastad hihi. eininlega var tad nu ekkert anaegjulegt tvi tad er ekkert gott ad vera svona a okunnum stad um midjja nott! jaeja vid satum tarna tar til for ad byrta og fundum okkur ta taxa sem keyrdi okkur a terminalid tar sem vid keyptum mida til ad fara yfir til Ekvador. tad gekk bara vel ad fara yfir landamaerin, mun audveldara en landamaerin Chile-Peru! tarna bara gekk madur yfir eina bru og mennirnir skodudu ekki einu sinni passana! vid fylltum ut tad sem vid vildum a e-m pappirum og teir stimpludu an tess ad ath hvort tetta vaeri rett!! sjaum til hvort tad verda vandradi er eg reyni ad komast burt ur landinu hihihi. Jaeja svo stoppudum vid i borg sem heitir Loja i gaer og erum i dag i Cuenca. erum tvi ekki buin ad gera neitt sem i frasogn er faerandi sidustu daga (hihihihi) en erum a leid uppeftir tar sem full er ad gera. tad verdur gaman ad komast aftur i aevintyraleitina. Buin ad fa nog af lognmollu og rutuferdum. Tja vid erum annars buin ad vera i manud a leidinni, hofum lagt liklega um 4000 km ad baki og hofum nuna 3 vikur taepar i vidbot til ad koma okkur a leidarenda en tad eru einungis taepir 500 km til Quito! tad aetti ad hafast. Annars er buid ad vera gott vedur allan timann en nuna erum vid sko komin i hitabeltid og tad fer ad rigna seinni partinn. var til daemis inni i supremarkadi adan (til ad skila mer fyrir rigningunni) og allt i einu gaf takid sig og tad rigndi jafnvel enn meira inni en uti aeaea.
jaeja eg er haett. hafid tad gott
 
miðvikudagur, mars 02, 2005
 
Hallo aftur
tad er bara fullt ad gera ad lesa tetta nuna tessa dagana. eg aetla adeins ad segja ykkur fra borginni Puno sem eg for til til ad reyna ad venjast loftinu i meiri haed en vanalega. allir voru bunir ad segja okkur ad tetta vaeri hraedileg borg, ekkert um ad vera og bara ljot og vont vedur alla daga. jaeja vid forum nu samt af stad. tegar tangad kom blasti nu ekkert gifurlega fogur sjon vid okkur en samt heilladi borgin mig, eiginlega svona falleg i ljotleika sinum! tarna sa eg Peru i fyrsta sinn held eg, allar konurnar klaeddar i "traditional" fot, med tvaer kolsvartar tykkar flettur og kuluhatta. ekki nog med tad heldur eru taer all flestar med bakpoka fulla af gud ma vita hverju en teir eru bara gerdir ur einni svona hmmm ja tusku! ja otrulega sterkar konur her. tennan dag sem vid vorum tarna var karnival i gangi. tad var nu ekki mikid um skipulagda dagskra heldur skemmti folkid ser vid ad sprauta raksapu eda eu sliku hvert a annad og svo voru heimamenn vopnadir vatni uppi a ollum tokum og hentu vatnsblodrum og jafnvel heilu bolunum af vatni a gangandi vegfarendur!! serstaklega var gaman ad reyna ad hitta a turistana!! ja tetta var bara hin besta skemmtun. jaeja svona var puno.
i dag erum vid svo komin til Cusco og tetta er svo falleg bort, {otrulegt alveg bara! her er lika allt morandi i inka fornleifum sem eru mjog skemmtilegar og fraedandi. erum buin ad ganga her um allt og fraedast heilmiki´um inkamenninguna sem eg er alveg til i ad kynna mer betur (ja ja allt i lagi stundum er gott ad vera buin ad lesa ser adeins til adur en lagt er i ann!!!!)
jaeja hef tetta ekkil lengra, bid eftir frettum ad heiman, pabbi, mamma, hvernig vaeri ad skrifa mer adeins??????
 
þriðjudagur, mars 01, 2005
 
Hae hae
Peru er fint, eg for um daginn fra Areqiupa sem er i 2400 m haed til borgar sem heitir Puno en hun er i 3800 m. tilgangurinn var ad venjast adeins haedinni tvi a dagskanni var ad klifa fjall sem heitir Misti og er her 17 km fra borginni. forum svo gangandi af stad a sunnudags morgun og gengum atta km og 2000 m haekkun, ansi erfitt sidustu metrana (eda svona sidustu 400 metrana). svafum tarna i 4500 m haed og voknudum svo morguninn eftir kl 3 og hofum klifrid upp a fjallid. vid vorum sex sem forum af stad, 4 sem komumst a aningarstadinn og svo trju sem heldum afram upp a fjallid. adeins einn komst upp, eg vard veik tegar 300 metrar voru eftir og tad var bara alveg sama hvad eg gerdi til ad pina mig afram, eg bara komst ekki lengra. um leid og eg var komin nidur aftur i 4500 m var mer farid ad lida mun betur og svo betur og betur m ed hhverjum metranum. hausverkur og magapina hvarf eins og dogg fyrir solu. eg verd bara ad reyna seinna ad komast haerra. jaeja er nu a leidinni til cusco og svo til limi tar sem Kathy er og svo liggur leidin til Ekvador. ja timinn er sko fljotur ad lida her i solinni hog hitanum. bless i bili
 
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com