Bergrún
fimmtudagur, desember 01, 2005
 
Halló
Nú er komið smá plan fyrir helgina. Við förum á laugardagsmorgun af stað og munum bara keyra hér í næsta "hrepp" sem kallast Cantal eða í um einn og hálfan klukkutíma. Þar er skíðasvæði sem heitir Super Lioran og við ætlum e-ð að leika okkur þar. Kannski förum við bara í göngtúr á tennisspöðum eða snjóþrúgum, kannski förum við á skíði eða snjóbretti, kannski förum við bara í snjókast!! Sjáum bara til þegar þangað verður komið.
Það er frekar mikill snjór hér skilst mér. Skíðafólk hér er himinlifandi að geta farið á skíði í byrjun des! Vanalega komast þau ekki almennilega á skíði fyrr en í janúra-febrúar! Það er samt enginn snjór hér í borginni minni, en þar sem hún er í lægð þá þarf ég ekki að fara langt til að komast í snjóinn. Já þetta er alveg pottþétt borg, fullt af snjó allt um kring en ekkert til að ergja mann svona í hinu daglega lífi. Auðvelt að komast í vinnuna og svona og svo ekkert mál að fara í veturinn þegar þannig liggur á manni.
Farin að teikna síðustu myndina í greinina (ætli það taki ekki allan daginn úffff)
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com