Bergrún
þriðjudagur, febrúar 28, 2006
 
Halló

Nú hefur lítið á daga mína drifið. Ég komst nú samt í smá göngutúr hér um fjalllendi í nágrenninu á sunnudaginn og vá hvað það var yndislegt. Við vorum tvær og ég verð nú að segja að við erum ekkert voðalega efnilegar að ganga eftir korti. Við vorum búnar að beigja hingað og þangað og héldum að við vissum nákvæmleg hvar við værum en svo kom á daginn að e-n veginn höfðum við farið í þveröfuga átt!!! Við fundum nú bílinn samt á endanum og ég held að það sé bara korið sem er ónákvæmt, hef ekki nokkra trú á að það hafi verið okkar sök hvernig fór, bara okkur að þakka að við fundum bílinn :-)

Nú er komið plan fyrir fyrstu helgina heima í sumar! Stefnan tekin á toppinn og ekkert annað. Hvannadalshnúkur here I come. Þetta er frábært þykir mér því nú verð ég að halda hlaupaplanið, get ekki farið að svíkjast um því ekki vil ég þurfa að snúa við á miðri leið vegna örmögnunar!!!

Annars lagði ég inn umsókn í Rannsóknarnámssjóð í dag eða gær, nú er bara að krossa fingur og vona það besta.

Jæja farin að skoða fréttirnar
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com