Bergrún
þriðjudagur, febrúar 07, 2006
 
Sæl verið þið

Sunnudagurinn, fyrsti dagur í örgreinisfrelsi, var svona dagur þar sem ég gerði allt annað en ég ætlaði mér að gera. Ágætis dagur engu að síður og ég kom íbúðinni í toppstand, þreif hátt og lágt svo nú get ég speglað mig í hverjum einasta krana í íbúðinni og jafnvel í klósettinu líka! Meðleigjandinn horfði á mig með undurn í augum þegar ég pússaði kranana, ég varð nú bara að útskýra að hún þyrfti engar áhyggjur að hafa, þetta væru gamlir hóteltaktar. Þá róaðist hún aðeins. Annars er það alveg ótrúlegt hvað frönsk hús eru skítug, sama þótt ég hafi aðeins reynt að strjúka skítinn í burtu svona smátt og smátt síðan í október þegar ég flutti inn þá er bara drulllllllllu skítugt um allt. Og..... Frakkarnir virðast ekki sjá þetta!! Kannski má bara telja það hæfileika.

Jæja svona var nú sunnudagurinn, hann endaði í bíó. Fór að sjá mynd sem heitir The Constant Gardener eða e-ð slíkt, fjallar um ólöglegar lyfjaprófanir í Afríku, mæli með þessari mynd.

Jæja farin að snúa mér að "merkari" skrifum en bloggskrifum
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com