Alveg eru Frakkar sérstakur þjóðflokkur
Vorið snéri við á leiðinni hingað og það er farið að snjóa á ný. Í síðustu viku var ákveðið að fara á skíði þessa helgi en núna (þegar það er farið að snjóa og snjór er jú undirstaða þess að hægt sé að skíða) heyrist mér á öllu að það verði ekkert af þessari ferð. Ástæðan, líklegast verður of mikill snjór!!!!!
Frakkar eru dásamlegt fólk.