Bergrún
fimmtudagur, mars 02, 2006
 
Ólafía, þú svindlar!! Ég var í stik!!! En jæja best að reyna að standa sig í svona klukkleik

4 störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Hótel Edda Kirkjubæjarklaustur, sælla minninga
2. Landvörður Skaftafelli
3. Rannsóknastofnun Lanbúnaðarins
4. Landbúnaðarháskóli Íslands (úfff heppilegt að allt var sameinað og sami staðurinn hefur því tvö nöfn haha)

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
1. Sound of music(gat það þegar ég var lítil, hef ekki reynt lengi)
2. Lean on me (líka þegar ég var lítil, held eiginlega að ég sé hætt að horfa aftur og aftur á svona dóteri)
3. Man bara ekki meir
4. Sorry

4 staðir sem ég hef búið á:
1. ÍSLAND (bara tveir staðir, Klaustur og Reykjavík)
2. Madrid (bara stutt samt)
3. Frakkland (Paris og Clermont-Ferrand, heillengi alveg)
4. Hin "framúrskarandi" Keele í Englandi

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. ER í gamla daga
2. Survivor
3. og svo á ég ekki sjónvarp og horfi því lítið sem ekkert á þetta
4. ....sem betur fer því annars horfi ég næstum á hvað sem er!!!

4 síður sem ég skoða daglega:
1. Mbl.is
2. Visir.is
3. Ólafíusíða
4. vedur.is (jamm jafnvel þó ég búi í útlöndum)

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum (líka erfitt að nefna bara 4):
1. Chile
2. Perú
3. Ekvador
4. Grikkland

4 matarkyns sem ég held uppá:
1. Jólamaturinn mmmmmm
2. Gæs með bernissósu
3. Franskir ostat, jamm er að læra á þá
4. Múslí (verð eiginlega að segja það þar sem það hefur verið undirstaðan í mínu fæði um árabil)

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
1. Hér í Clermont en bara þegar það er orðið aðeins hlýrra
2. Kannski bara heima þar sem ég get hitt fólkið mitt og vinina
3. Í Afríku, lifi samt af í 2 mánuði í viðbót og þá rætist sú ósk
4. Er bara sátt þar sem ég er samt svona yfir höfuð

Jæja mér sýnist fólk vera í "stikki" þannig að ég get bara ómögulega klukkað neinn
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com