Hallo
Margret vill takka ollum fyrir afmaeliskvedjurnar og hlyju i hennar gard.
eg er ad atta mig a tvi ad eg er vist ordin fjolmidlafulltrui hopsins og tetta er hid mesta abyrgdarhlutverk!!
Vid erum buin ad vera inni i Chobe gardinum og keyrum her um alla daga i solinni og hitanum. Vid erum buin ad vera nokkud heppin og erum buin ad sja ljonynju med trja unga og svo saum vid glitta i hlebarda en hann var nu frekar langt i burtu. Eins saum vid krokodila og eg var i essinu minu tegar vid fylgdumst med flodhestunum svamla um i Chobe anni. tetta eru nu meiri hlunkarnir.
Vid erum alveg haett ad kippa okkur upp vid filahjardirnar sem streyma yfir veginn og svo eru ymis dyr ordin frekar algeng sjon.
Vid erum nuna a tjaldstaedi inni i midjum gardinum sem er alveg oafgirt og tvi er adgangur "natturunnar" all mikill. Vid sofum undir bavianatre og tad eru nu meiri ohljodin i teim!! Svo heyrum vid alskonar onnur hljod en tad er alveg safe ad sofa i tjoldunum okkar samt. Farid nu ekki ad hafa ahyggjur(to ad ljon komi ad tjoldunum og haldi voku fyrir tjaldgestum)
Moskidobit agerast hja moskitomanninum (sem i tetta sinn er karldyr afrikuhopsins)
Annars bara gurkutid!!!!