Hallo
Nu er kominn vetur 'i Afriku! her er bara vindur og um 15 stiga hiti, eg sem helt ad tad vaeri alltaf heitt i Afrikunni!! Svona er madur nu illa ad ser. Ja eg helt svo sem lika ad tad vaeri ekki haegt ad fara a internetid a "hverju horni" (svona naestum tvi), og eg gerdi rad fyrir ad eydimorkin vaeri ekki alveg jafn graen og hun var. eg verd greinilega ad fara til sahara til ad sja "alvoru eydimork"
Annars erum vid komin til Gabarone, hofudborgar Botswana og her verdum vid naestu trjar naetur adur en vid brunum til glaepaborgarinnar Johannesarborgar (sem mer skilst ad se nu bara haettulegri en nokkur frumskogur eda ljonahjardir steppunnar). annars er tad reynsla min ad svona sogusagnir eru ekkert annad en sogur, eg stend i teirri tru ad vid munum komast heil heim og med allan okkar farangur.
Jaeja okkar bidur vestraen pizza og "mjuk" rum svo eg held eg lati her stadar numid.
Annars maetti nu baeta vid ad tratt fyrir luxus naestu daga ta erum vid oll ordin svo nain ad vid tokum herbergi fyrir fjora, held ad madur verdi nokkrun tima ad laera ad sofa aftur an tess ad hafa tessa trja urvalsferdafelaga i naesta nagrenni (skilst samt a teim ad tau eigi ekki eftir ad sakna "svefnhljodanna" minna!!
Eg segi bara: enginn er fullkominn :-)