Bergrún
fimmtudagur, júní 01, 2006
 
Clermont-París-Keflavík-Reykjavík-Klaustur plan morgundagsins

Klaustur-Skaftafell-Hvannadalshnúkur-Klaustur plan laugardagsins

Klaustur-Reykjavík plan sunnudagsins

Vinna, vinna, vinna plan mánudagsins.

Verð í Reykjavíkinni til 12. júni og er meira en til í að hitta þá sem vilja hitta mig öll kvöld vikunnar :-)

12.-16. júni verður varið í Reykholti á ráðstefnu, það ætti að vera fróðlegt en verst er að ég þarf að halda fyrirlestur þar sem ég hlakka nú ekkert voðalega til. Hefði heldur kosið að líma veggspjald upp á vegg. Ég hugsa bara að það sem ekki drepur mann herði mann, vona að ég komi harðari frá þessum fyrirlestri :-)

19.-23. júni verður önnur ráðstefna en að þessu sinni í Reykjavík og þar sem ég hef leyfi til að klístra póster á vegg. Miklu mannvænna allt saman!

Jæja geri ekki ráð fyrir að þetta veki mikinn áhuga lesenda.

Hlakka til að koma heim, vona að það sé betra veður á Íslandi en hér í Clermont, brrrr ég hélt að ég kæmi heim með varma í kroppnum eftir viku viðdvöl í Frakklandi en nei það er nú fjarri lagi, hér er bara rétt um 10 stiga hiti. Held að ég sé bara frosin í gegn (það tekur því sko ekki að kynda hús þegar það er komið vor!)
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com