Jæja þá í það sinnið
Komst til Reykjavíkur í tíma fyrir Sálarballið, hélt ekki að röðin yrði alveg jafn löng og hún reyndist vera. Stóð í henni í klukkutíma og komst áfram e-a 10 metra! Sem betur fer átti ég góða að sem redduðu þessu fyrir mig og ég komst inn á endanum og skemmti mér stórvel í alla staði! Áfram Sálin og ég skal sko bara mæta á næsta ball líka, ekki spurning!!