Bergrún
fimmtudagur, nóvember 16, 2006
 
Ég var nú svo sem aldrei að hugsa um að hætta að blogga, bara draga úr e-u sem ég veit ekki alveg hvernig skal skilgreina en nóg um það.

Það er nóg að gera og verður nóg að gera fram til jóla, ráðstefna og fyrirlestur í Dijon í byrjun sept, klára eilífðar verkefnið sem hefur hangið yfir mér síðustu 3 árin, ráðstefna í USA um miðjan des og svo að kaupa jólagjafir, fara í jólaklippinguna og bara allt jólastússið. ´

Ég lét vita af því formlega að ég ætlaði að hleypa jólaskapinu inn 15. nóvember en vegna anna hef ég ekki haft það, það kemur bara um helgina vona ég!! Ég er búin að vera í skólanum frá 8-0.30 frá því á þriðjudaginn, sitjandi yfir þessu tæki sem stjórnar lífi mínu. Gaman saman ha... en ljósi punkturinn er sá að ég verð búin að greina ALLAR sneiðarnar sem fóru á DHL flipp í haust ef ég fæ tvo auka daga fyrir brottför!! og það væri sko klassi!

Jæja jæja, þetta voru bara ómerkilegar hugsanir og dagdraumar! Kveð að sinni
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com