Góðan daginn
Ég byrjaði daginn eins og svo oft áður á því að lesa stjörnuspána mína. Ákvað í framhaldi að skrifa það sem hér fylgir:
Ég ætla að koma heim í desember og verð heima í rúman mánuð ef allt fer eins og planað er. Reykjavík er ekki borg þar sem auðvelt er að vera bíllaus og ég ætla hér með að auglýsa eftir mánaðarafnotum af bíl!!! Ef e-r sem þetta les veit um bíl sem hægt væri að fá afnot af frá 19. des til ca. 20. jan (fyrir lítinn pening en þó e-n) þá er sá hinn sami vinsamlegast beðinn að hafa samband við mig :-)
Þannig var það og nú er að sjá hvort e-ð er að marka stjörnuspár