Ég var beðin um að blogga, blogga um hvað? Það fylgdi ekki sögunni, bara blogga.
Mér finnst orðið "skérí" að skrifa hér, kemur þetta manni í koll? Má ég skrifa allt? Allir geta lesið þetta, tja ég ætti ekki að hafa áhyggjur, ég segi ekki frá neinu merkilegu svo ég ætla ekki að vera að láta þetta hræða mig meir! Skrifa bara það sem ég vil eins og ég vil og ekki orð um það meir.
Komið blogg :-)
Já og gleðilegt ár allir saman, njótið nú næst síðasta dags jólanna