Jæja gott fólk
Einn og hálfur dagur eftir í frönsku samfélagi og svo kemur ferðadagurinn mikli 23. mars. Ég var rétt í þessu að komast að því að UPPÁHALDS ballhljómsveitin mín mun spila þetta kvöld. Ég væri sko til í að fara og dansa af mér lappirnar.
Auglýsi hér með eftir sjálfboðaliðum í maraþondans að kveldi 23. mars. Annars fer ég bara ein, það verður nóg af fólki hehe