Hæ :-)
Komin til Íslands, búin að vera hér lengi lengi og er að fara aftur í fyrramálið :-)
Jebbs ég er búin að hendast um landið og sjá gamla og nýja kunningja og hef haft það gott. Nóg af felti búið og nóg eftir enn. En.... aðalfréttirnar eru að ég er að fara til Bretlands í brúðkaup um helgina. Skotferð sem verður vonandi skemmtileg. Lít á þetta sem menningarferð, fæ ekki boðskort í bresk brúðkaup á hverjum degi og verð að nýta mér þetta (svo verður nú líka frábært að sjá brúðhjónin sem eru ótrúlega indæl). Hef tekið stóra ákvörðun, verð ekki með hatt.......
Bæ