Þá ber til tíðinda í lífi mínu.... ef tíðindi skildi kalla. Ég er búin að fjárfesta í flugmiða enn eina ferðina. Held út til Clermont 24. október og kem aftur heim 21. des ef allt fer eins og ég hef planað.
Nú er bara að bíða og sjá hvort ég fái ekki íbúð upp í hendurnar svona án mikillar fyrirhafnar eins og síðustu ár. Það væri nú óskandi.