Bergrún
miðvikudagur, október 31, 2007
 
Þá er sjötti afmælisdagurinn minn í Frakklandi runninn upp! Já þetta er ótrúlegt alveg hreint, hver hefur átt afmæli svona oft í útlöndum? Hér varð ég 20, 21, 25, 27, 28 og í dag 29, já hreint út sagt ótrúlegt.

Svaf fyrstu nóttina í nýju íbúðinni minni í nótt, skrúfaði saman svefnsófann og "skápana" mína (sem eru bara svona slár eins og á útsölumörkuðum), tengdi þvottavélina og fann ágætis stað fyrir rúmið mitt.

Íbúðin er 35 m2 og ég virðist eiga alveg nóg af drasli til að fylla hana. Verst hvað ég er komin með mikið ógeð á að búa í Frakklandi, annars væri þetta algjör draumur :-) Bý í Rauða hverfi Clermont og þetta virðist vera rólegasta gatan sem ég hef búið við, heyrði ekki í einum bíl í alla nótt.

Verst fannst mér að tölvan mín gat tengst við e-ð opið net sem er svífandi í loftinu þarna en þegar ég reyndi að lesa mbl.is þá gekk ekkert, hefur víst e-ð með "default gateway" að gera! Ég ætla samt ekki að fá mér netið heim, ætla frekar að fá mér sjónvarp.

Jæja farin að reyna að taka myndir af þunnsneiðum.
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com