Bergrún
föstudagur, nóvember 09, 2007
 
Lítið að frétta héðan frá Francelandi. Ég bara vakna, borða, vinn og sef. Reyni að rugla röðinni til að brjóta upp hversdagsleikann :-)

Annars var ég með brjálaða heimþrá sem ég er nú að mestu komin yfir, undarlegt hvað höfuðið á manni er e-ð ómeðfærilegt stundum.

Ég er sem sé búin að koma mér ágætlega fyrir í íbúðinni minni og þetta er í fyrsta skipti sem ég er með þvottahús. Að vísu er svo lágt til lofts þar að ég get ekki sett þurrkgrindina þar inn en það kemur ekki að sök því það er enginn ofn þar inni svo ekki get ég þurrkað fötin mín þar þó svo að óhreinu fötin fljúgi þar inn og þvottavélin taki ánægð á móti þeim. Nú er ég búin að finna út aðfert til að þurrka fötin í (að mestu) ókynntri íbúð. Set auðvitað ofninn í minnsta herberginu á fullt og loka og mynda míkróklíma á klósettinu......

Jæja þetta heitir að blaðra út í bláinn um ekki neitt. Best að koma sér að verki.

Góða helgi :-)

PS. hef ekki horft á þátt síðustu tvö kvöld.... aldrei að vita nema serían endist út nóvember eftir allt saman.
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com