Bergrún
laugardagur, febrúar 09, 2008
 
Frakkland Frakkland

Þá er ég komin hingað út eina ferðina enn. Það er nú ósköp notalegt að vakna á morgnanna og hafa dagsbirtu, þ.e. fara á fætur með sólinni. Einnig er mjög ljúft að fara út í göngutúr um hádaginn og finna sólargeislana verma kinnarnar. Samt er ég að hugsa um að yfirgefa veðursældina og birtuna og koma aftur heim fyrr en áætlað var. Það er bara svo gott að vera á Íslandi :-) Minnið mig á þetta næst þegar ég fer að kvarta yfir landi og landanum ;-)

Íbúðin var í fínu ásigkomulagi, allt eins og þegar ég fór, sama fúkkalyktin í ganginum og ólyktin inni við. Ég skil ekki alveg hvers vegna ruslatunnan er látin standa í ganginum, ekki undarlegt að það verði undarlegur ilmurinn.

Nú eru allir krakkarnir sem voru með mér í masternum komin með titilinn Doktor, undarlegt hvernig tíminn líður. Skrítnast af öllu að ég mun líklega fá þennan titil líka fljótlega, já ég segi fljótlega því tíminn líður svo hratt, ég er svei mér þá farin að huga að fermingargjöfum 2007 barnanna!
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com