Bergrún
föstudagur, mars 28, 2008
 
Enn er andinn ekki kominn yfir mig.

Holland er enn jafn skemmtilegt fyrir hjólamenninguna sína, dásamlegt að sjá strauminn af fólki renna framhjá, allir eru e-ð svo afslappaðir og enginn að rembast neitt áfram. Líklega þarf slíkt í landi sem er örsmátt og troðfullt af fólki! Frétti að um daginn var umferðateppan í landinu meira en 800 km!!!! Glætan segi ég bara

Ég er búin að greina og greina og greina og sit nú uppi með "böns" af niðurstöðum, gangi mér vel að vinna úr þeim öllum. Ég veit hvað ég hef að gera næstu daga.

Helst langar mig til að flýta fluginu "heim", veit bara ekkert hvað ég á af mér að gera hér lengur. Langar að komast í súpermarkað með vörum sem ég þarf ekki að skoða vel heldur get bara gripið það með sem mig vantar, já og svo væri líka ágætt að vera með eldhús og ískáp en ekki bara svalir.

Annars fékk ég hálfgert menningarsjokk hér í gær. Ég ætlaði að fara að fá mér specialitet Hollands að borða hjá herra McDonalds en bara hrökklaðist út vegna þess að ég gekk á reykjarvegg þegar ég opnaði! Hélt e-n veginn að þetta væri liðin tíð þar sem meira að segja Frakkar eru búnir að banna reykingar á veitingastöðum!

Jamm, nú ætla ég að fara að leita mér að e-u að borða, er bara hálf tóm að innan eftir eintómt kálát síðustu daga. Jamm kál og jógúrt það er uppistaða minnar fæðu þessa dagana mmmmmm.
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com