Bergrún
fimmtudagur, apríl 24, 2008
 
Gleðilegt sumar

Langt síðan ég hef upplifað Sumardaginn fyrsta með hátíðarhöldum. Vonandi verður það svo á næsta ári.

Síðustu ár hef ég verið erlendis á þessum stórmerkilega degi og árin þar á undan var ég bara í skóla og náði ekki að njóta hans sem skyldi, nema prófalestur geti talist til nautna.

Hér eru síðustu dagar páskafrísins og því margt lokað, sundlaugin er lokuð og því komst ég ekki sundsprettinn minn og ákvað að fara og skokka smá í hádeginu. Gekk að skokkstaðnum og sá að þar var allt lokað líka!! Ákvað þá að fá mér bara að borða og rölta aftur í skólann með samlokuna mína.

Ég verð að segja að ég hlakka til þegar þetta frí tekur enda og ég get farið að koma rútínunni minni í gang aftur, jamm ég er alveg eins og litlu börnin, fer alveg í kerfi þegar e-ð brýtur upp rútínuna mína.

Annars er ég að velta fyrir mér hvort ekki sé kominn tími til að heilsa upp á okkar fornu höfuðborg. Held að ég fjárfesti í flugmiða til Köben í júní og svo auðvitað í öðrum til að komast heim.

Já, líklega er það partur af rútínunni að eiga nægilega marga flugmiða....
 
Comments: Skrifa ummæli
Vangaveltur



Um víða veröld
Abbó fólkið
Frænkurnar
Helga frænka
Lilja Bjarklind
Ólafía
Ólafía og Bjössi
Sóley
Björk
Steindrekinn

Smáfólk
Álfrún Inga
Melkorka Kristín Jónsdóttir
Benedikt Einar
Tómas Helgi
Kristófer Óli
Símon Karl

Ýmislegt
Wikipedia

Gömul skrif
07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 /


Powered by Blogger Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com