8. maí.
Þetta er stór dagur!
Hér í Frakklandi er frí og lokum seinni heimsstyrjaldarinnar fagnað.
Í franska útvarpinu mínu var mikið rætt um 60 ára afmæli Ísraelsríkis.
Og síðast en ekki síst er kær vinkona orðin nákvæmlega helmingi yngri en áðurnefnt ríki, ekki lítill áfangi það.
Til hamingju :-)